Kristinn Freyr: Þurftum mark til að ná þeim út úr stöðum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 27. júlí 2016 22:07 Kristinn Freyr skoraði fallegt mark beint úr aukaspyrnu í dag vísir/anton Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val á bragðið með góðu marki beint úr aukaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks þegar Valur lagði Selfoss 2-1 í kvöld. „Þetta setti okkur í góða stöðu að koma inn í seinni hálfleikinn og skora strax. Það breytir miklu,“ sagði Kristinn Freyr. „Þeir liggja aftaflega og við þurftum mark til að ná þeim út úr stöðum og gera hlutina auðveldari fyrir okkur.“ Selfoss byrjaði leikinn vel og var í tvígang nálægt því að skora áður en Valur vaknaði til lífsins. „Þeir eru mjög þéttir og færa liðið mjög vel. Við vorum ekki nógu klókir að færa boltann í fyrri hálfleik á milli kanta en það gekk ágætlega í seinni hálfleik.“ Valur komst í 2-0 í leiknum en Selfoss minnkaði muninn þegar skammt var eftir og henti öllu fram til að reyna að knýja fram framlengingu undir lokin. „Manni bregður en ég held að maður sé alltaf rólegri inni á vellinum heldur en fyrir utan og því voru áhorfendur kannski aðeins stressaðari heldur en við,“ sagði Kristinn Freyr sem sagðist vera alveg sama hvort Valur mæti ÍBV eða FH í úrslitaleiknum 13. ágúst. Íslenski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val á bragðið með góðu marki beint úr aukaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks þegar Valur lagði Selfoss 2-1 í kvöld. „Þetta setti okkur í góða stöðu að koma inn í seinni hálfleikinn og skora strax. Það breytir miklu,“ sagði Kristinn Freyr. „Þeir liggja aftaflega og við þurftum mark til að ná þeim út úr stöðum og gera hlutina auðveldari fyrir okkur.“ Selfoss byrjaði leikinn vel og var í tvígang nálægt því að skora áður en Valur vaknaði til lífsins. „Þeir eru mjög þéttir og færa liðið mjög vel. Við vorum ekki nógu klókir að færa boltann í fyrri hálfleik á milli kanta en það gekk ágætlega í seinni hálfleik.“ Valur komst í 2-0 í leiknum en Selfoss minnkaði muninn þegar skammt var eftir og henti öllu fram til að reyna að knýja fram framlengingu undir lokin. „Manni bregður en ég held að maður sé alltaf rólegri inni á vellinum heldur en fyrir utan og því voru áhorfendur kannski aðeins stressaðari heldur en við,“ sagði Kristinn Freyr sem sagðist vera alveg sama hvort Valur mæti ÍBV eða FH í úrslitaleiknum 13. ágúst.
Íslenski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira