Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Sæunn Gísladóttir skrifar 11. júlí 2016 09:26 Pokémon Go hefur náð miklum vinsældum á stuttum tíma. Niantic Gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo hafa rokið upp síðustu daga. Hlutabréfin hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag og hafa á síðust fimm dögum hækkað um tæplega 38 prósent. Rekja má hækkunina til vinsældar nýja snjallsímaleiksins Pokémon GO. Í frétt BBC um málið segir að leikurinn hafi verið vinsælastur meðal tölvuleikja þegar hann var gefinn út í Bandaríkjunum og Eyjaálfu síðustu viku og verður hann brátt gefinn út í Evrópu, Suður-Ameríku og Japan. Í leiknum þurfa notendur að finna Pokémon dýr eins og Pikachu á alvöru staðsetningum. Milljónir hafa nú þegar náð sér í leikinn. Fleiri Android notendur náðu sér í Pokémon GO á fyrsta degi, en náðu sér í stefnumótaappið Tinder, samkvæmt gögnum frá Similar Web. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir leikinn sem Nintendo sendi frá sér fyrir helgi en nánari upplýsingar um Pokémon GO er að finna á heimasíðu leiksins. Leikjavísir Pokemon Go Tækni Tengdar fréttir Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35 Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo hafa rokið upp síðustu daga. Hlutabréfin hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag og hafa á síðust fimm dögum hækkað um tæplega 38 prósent. Rekja má hækkunina til vinsældar nýja snjallsímaleiksins Pokémon GO. Í frétt BBC um málið segir að leikurinn hafi verið vinsælastur meðal tölvuleikja þegar hann var gefinn út í Bandaríkjunum og Eyjaálfu síðustu viku og verður hann brátt gefinn út í Evrópu, Suður-Ameríku og Japan. Í leiknum þurfa notendur að finna Pokémon dýr eins og Pikachu á alvöru staðsetningum. Milljónir hafa nú þegar náð sér í leikinn. Fleiri Android notendur náðu sér í Pokémon GO á fyrsta degi, en náðu sér í stefnumótaappið Tinder, samkvæmt gögnum frá Similar Web. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir leikinn sem Nintendo sendi frá sér fyrir helgi en nánari upplýsingar um Pokémon GO er að finna á heimasíðu leiksins.
Leikjavísir Pokemon Go Tækni Tengdar fréttir Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35 Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35
Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39