Þolinmæðin skilaði Blikum sigri á Skaganum | Stjarnan missti mann af velli en vann samt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2016 21:08 Blikar unnu sinn fimmta sigur í röð í kvöld. vísir/hanna Öllum fimm leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Breiðablik heldur toppsætinu eftir 0-3 sigur á botnliði ÍA. Það tók Íslandsmeistarana 68 mínútur að sigrast á Skagavörninni en Málfríður Erna Sigurðardóttir skoraði þá sitt fyrsta mark í sumar. Fanndís Friðriksdóttir bætti öðru marki við úr vítaspyrnu á 85. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Guðrún Arnarsdóttir þriðja og síðasta mark Blika. Báðir miðverðir Breiðabliks komust í því á blað í leiknum. Breiðablik er með 20 stig á toppnum, einu stigi á undan Stjörnunni sem vann 4-2 sigur á KR á heimavelli.Donna Kay Henry skoraði tvívegis gegn KR.vísir/antonStjörnukonur urðu fyrir áfalli strax á 20. mínútu þegar Ana Victoria Cate fékk að líta rauða spjaldið hjá Andra Vigfússyni, dómara leiksins. Einni færri komust heimakonur yfir á 36. mínútu þegar Donna Kay Henry kom boltanum framhjá Hrafnhildi Agnarsdóttur í marki KR. Staðan var 1-0 í hálfleik en strax eftir fimm mínútna leik í seinni hálfleik skoraði Henry sitt annað mark í leiknum og sitt fimmta í sumar. KR-ingar gáfust ekki upp og Anna Birna Þorvarðardóttir minnkaði muninn í 2-1 á 67. mínútu. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði þriðja mark Stjörnunnar á 74. mínútu en aðeins fimm mínútum síðar skoraði Anna Birna öðru sinni og hleypti mikilli spennu í leikinn. En Harpa sá til þess að Stjörnukonur fengju öll þrjú stigin þegar hún gerði sitt annað mark níu mínútum fyrir leikslok. Harpa er því komin með 11 mörk í átta leikjum í deildinni. KR er í níunda og næstneðsta sæti deildarinnar með sex stig, einu stigi frá öruggu sæti. ÍA er rótfast við botninn með einungis eitt stig. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Selfoss 5-0 | Valsstúlkur grófu Selfoss-grýluna Margrét Lára Viðardóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir skorðu tvö mörk hvor eftir að Dóra María Lárusdóttir hafði komið heimastúlkum á bragðið. 13. júlí 2016 22:00 Eyjakonur áfram á sigurbraut | Söndrurnar sáu um Fylki | Myndir Tveimur leikjum er lokið í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 13. júlí 2016 19:59 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Öllum fimm leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Breiðablik heldur toppsætinu eftir 0-3 sigur á botnliði ÍA. Það tók Íslandsmeistarana 68 mínútur að sigrast á Skagavörninni en Málfríður Erna Sigurðardóttir skoraði þá sitt fyrsta mark í sumar. Fanndís Friðriksdóttir bætti öðru marki við úr vítaspyrnu á 85. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Guðrún Arnarsdóttir þriðja og síðasta mark Blika. Báðir miðverðir Breiðabliks komust í því á blað í leiknum. Breiðablik er með 20 stig á toppnum, einu stigi á undan Stjörnunni sem vann 4-2 sigur á KR á heimavelli.Donna Kay Henry skoraði tvívegis gegn KR.vísir/antonStjörnukonur urðu fyrir áfalli strax á 20. mínútu þegar Ana Victoria Cate fékk að líta rauða spjaldið hjá Andra Vigfússyni, dómara leiksins. Einni færri komust heimakonur yfir á 36. mínútu þegar Donna Kay Henry kom boltanum framhjá Hrafnhildi Agnarsdóttur í marki KR. Staðan var 1-0 í hálfleik en strax eftir fimm mínútna leik í seinni hálfleik skoraði Henry sitt annað mark í leiknum og sitt fimmta í sumar. KR-ingar gáfust ekki upp og Anna Birna Þorvarðardóttir minnkaði muninn í 2-1 á 67. mínútu. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði þriðja mark Stjörnunnar á 74. mínútu en aðeins fimm mínútum síðar skoraði Anna Birna öðru sinni og hleypti mikilli spennu í leikinn. En Harpa sá til þess að Stjörnukonur fengju öll þrjú stigin þegar hún gerði sitt annað mark níu mínútum fyrir leikslok. Harpa er því komin með 11 mörk í átta leikjum í deildinni. KR er í níunda og næstneðsta sæti deildarinnar með sex stig, einu stigi frá öruggu sæti. ÍA er rótfast við botninn með einungis eitt stig.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Selfoss 5-0 | Valsstúlkur grófu Selfoss-grýluna Margrét Lára Viðardóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir skorðu tvö mörk hvor eftir að Dóra María Lárusdóttir hafði komið heimastúlkum á bragðið. 13. júlí 2016 22:00 Eyjakonur áfram á sigurbraut | Söndrurnar sáu um Fylki | Myndir Tveimur leikjum er lokið í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 13. júlí 2016 19:59 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Selfoss 5-0 | Valsstúlkur grófu Selfoss-grýluna Margrét Lára Viðardóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir skorðu tvö mörk hvor eftir að Dóra María Lárusdóttir hafði komið heimastúlkum á bragðið. 13. júlí 2016 22:00
Eyjakonur áfram á sigurbraut | Söndrurnar sáu um Fylki | Myndir Tveimur leikjum er lokið í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 13. júlí 2016 19:59
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn