Fékk hjartaáfall við björgunaraðgerðir í Sveinsgili Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 14. júlí 2016 10:31 Frá björgunaraðgerðum í gær. Vísir/Landsbjörg Maður sem vann í aðgerðunum við Sveinsgil þegar franskur ferðamaður rann af snjóhengju út í kalda jökulá fór í hjartastopp í gær. Maðurinn var staddur í Landmannalaugum þegar hann fékk hjartaáfall og var fluttur með þyrlu í bæinn. Maðurinn hafði unnið að björgunaraðgerðum í gær frá því um miðjan dag. Hann er við góða heilsu í dag og jafnar sig á spítala. Hann var einn af um 300 einstaklingum sem unnu við aðgerðirnar í fyrradag, fyrrinótt og í gær. Aðilarnir komu frá Landsbjörg, ríkislögreglustjóra, Landhelgisgæslunni og slökkviliðinu. Maðurinn var ekki sjálfboðaliði á vegum Landsbjargar.Sjá einnig heildarumfjöllun Vísis um björgunaraðgerðirnar: Þrekraun í SveinsgiliEkki er vitað hvort maðurinn hafi ofreynt sig við björgunaraðgerðir en aðstæður á svæðinu voru mjög erfiðar. Björgunarsveitarmenn og aðrir starfsmenn þurftu að aka nokkra stund frá Landmannalaugum að bröttum fjallshrygg. Þá tók við um fjörutíu mínútna ganga að slysstað. Á slysstað fólst vinnan aðallega í því að moka holur ofan í tuttugu metra þykka snjóhengjuna en snjórinn var harður og í raun eins og ís. Franski ferðamaðurinn sat fastur undir snjóhengjunni. Hann var látinn þegar hann fannst. Maðurinn var fæddur árið 1989. Lögregla fer með rannsókn málsins.Uppfært 11.00:Upphaflega var greint frá því að maðurinn hefði verið sjálfboðaliði á vegum Landsbjargar. Það byggðist á misskilingi en maðurinn tilheyrði hópi annarra viðbragðsaðila. Þetta hefur nú verið leiðrétt. Leit í Sveinsgili Tengdar fréttir Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13. júlí 2016 22:09 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Sjá meira
Maður sem vann í aðgerðunum við Sveinsgil þegar franskur ferðamaður rann af snjóhengju út í kalda jökulá fór í hjartastopp í gær. Maðurinn var staddur í Landmannalaugum þegar hann fékk hjartaáfall og var fluttur með þyrlu í bæinn. Maðurinn hafði unnið að björgunaraðgerðum í gær frá því um miðjan dag. Hann er við góða heilsu í dag og jafnar sig á spítala. Hann var einn af um 300 einstaklingum sem unnu við aðgerðirnar í fyrradag, fyrrinótt og í gær. Aðilarnir komu frá Landsbjörg, ríkislögreglustjóra, Landhelgisgæslunni og slökkviliðinu. Maðurinn var ekki sjálfboðaliði á vegum Landsbjargar.Sjá einnig heildarumfjöllun Vísis um björgunaraðgerðirnar: Þrekraun í SveinsgiliEkki er vitað hvort maðurinn hafi ofreynt sig við björgunaraðgerðir en aðstæður á svæðinu voru mjög erfiðar. Björgunarsveitarmenn og aðrir starfsmenn þurftu að aka nokkra stund frá Landmannalaugum að bröttum fjallshrygg. Þá tók við um fjörutíu mínútna ganga að slysstað. Á slysstað fólst vinnan aðallega í því að moka holur ofan í tuttugu metra þykka snjóhengjuna en snjórinn var harður og í raun eins og ís. Franski ferðamaðurinn sat fastur undir snjóhengjunni. Hann var látinn þegar hann fannst. Maðurinn var fæddur árið 1989. Lögregla fer með rannsókn málsins.Uppfært 11.00:Upphaflega var greint frá því að maðurinn hefði verið sjálfboðaliði á vegum Landsbjargar. Það byggðist á misskilingi en maðurinn tilheyrði hópi annarra viðbragðsaðila. Þetta hefur nú verið leiðrétt.
Leit í Sveinsgili Tengdar fréttir Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13. júlí 2016 22:09 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Sjá meira
Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51
Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13. júlí 2016 22:09