Zidane setur Varane í númerið sitt hjá Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2016 17:30 Raphael Varane með konu sinni Camille Tytgat. Vísir/Getty Franski miðvörðurinn Rapael Varane verður örugglega áfram hjá Real Madrid ef marka má nýjustu fréttirnar frá Santiago Bernabeu. Það hefur verið mikið skrifað um það að Rapael Varane sé á förum frá Real Madrid og hefur hann verið orðaður við Manchester United meðal annarra liða. Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, hefur nú sett strákinn í fimmuna fyrir komandi tímabil en þetta er goðsagnakennt númer hjá félaginu. Zinedine Zidane sjálfur var ekki sá eini sem spilaði í fimmunni hjá Real Madrid heldur einnig menn eins og Fernando Redondo og Fabio Cannavaro. Rapael Varane spilaði áður í treyju númer tvö en hann hefur síðan verið númer fjögur hjá franska landsliðinu. Rapael Varane er 23 ára gamall, þegar kominn með talsverða reynslu á stóra sviðinu og líklegur til að vera einn besti varnarmaður heims næstu árin. Hann hefur samt ekki átt fast sæti í liði Real Madrid þar sem þeir Sergio Ramos og Pepe hafa náð mjög vel saman. Varane missti síðan af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem og úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Real Madrid. Við það bætist að Jose Mourinho þekkir hann vel frá tíma sínum í Madrid en Rapael Varane steig sín fyrstu skref í þjálfaratíð Mourinho. Með því að gefa Varane fimmuna er Zinedine Zidane hinsvegar að senda út þau skilaboð að hann vilji sjá landa sinn spila áfram með Real Madrid.Varane will be wearing the #5 previously worn by legends like Zidane, Redondo and Cannavaro. [rmtv] pic.twitter.com/iEnQFyweuB— SB (@Realmadridplace) July 14, 2016 Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Franski miðvörðurinn Rapael Varane verður örugglega áfram hjá Real Madrid ef marka má nýjustu fréttirnar frá Santiago Bernabeu. Það hefur verið mikið skrifað um það að Rapael Varane sé á förum frá Real Madrid og hefur hann verið orðaður við Manchester United meðal annarra liða. Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, hefur nú sett strákinn í fimmuna fyrir komandi tímabil en þetta er goðsagnakennt númer hjá félaginu. Zinedine Zidane sjálfur var ekki sá eini sem spilaði í fimmunni hjá Real Madrid heldur einnig menn eins og Fernando Redondo og Fabio Cannavaro. Rapael Varane spilaði áður í treyju númer tvö en hann hefur síðan verið númer fjögur hjá franska landsliðinu. Rapael Varane er 23 ára gamall, þegar kominn með talsverða reynslu á stóra sviðinu og líklegur til að vera einn besti varnarmaður heims næstu árin. Hann hefur samt ekki átt fast sæti í liði Real Madrid þar sem þeir Sergio Ramos og Pepe hafa náð mjög vel saman. Varane missti síðan af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem og úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Real Madrid. Við það bætist að Jose Mourinho þekkir hann vel frá tíma sínum í Madrid en Rapael Varane steig sín fyrstu skref í þjálfaratíð Mourinho. Með því að gefa Varane fimmuna er Zinedine Zidane hinsvegar að senda út þau skilaboð að hann vilji sjá landa sinn spila áfram með Real Madrid.Varane will be wearing the #5 previously worn by legends like Zidane, Redondo and Cannavaro. [rmtv] pic.twitter.com/iEnQFyweuB— SB (@Realmadridplace) July 14, 2016
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira