„Ef við töpum fyrir ykkur verður það frábært“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2016 12:00 Árangur strákanna okkar í Frakklandi hefur vakið verðskuldaða athygli og fjölmiðlar um heim allan lofsyngja árangur svo fámennrar þjóðar. Við spurðum nokkra erlenda blaðamenn að því hvað þeim fyndist mest heillandi við íslenska liðið og möguleika liðsins gegn Frökkum. „Það sem hefur vakið mesta athygli er liðsandinn. Einnig vörnin. Ragnar er einn besti leikmaðurinn í keppninni. Einnig hefur Kári Árnason heillað flestar. Einnig skyndisóknir. Það má ekki vanmeta Ísland,“ segir Matthias Balkander, íþróttafréttamaður frá Svíþjóð. „Þeir eru miklar fyrirmyndir Þetta snýst ekki bara um flottar ferilskrár eða stór nöfn. Ísland sýnir góða fyrirmynd fyrir allar mannekskjur um að ef menn trúa á mátt sinn og meginn geta menn náð langt, með því að standa saman, berjast, ef menn trúa hver á annnan,“ segir Carmen Mandis„ íþróttafréttamaður frá Rúmeníu. „Mér finnst merkilegast að sjá Gylfa Sigurðsson leika hvar sem er á vellinum. Ég er vanari að sjá hann í sóknarsinnaðra hlutverki í ensku úrvalsdeildinni en hér er hann um allan völl, í vörn, í sókn. Hann er stórkostlegur leikmaður,“ segir Tomaz Hudomalj, íþróttafréttamaður frá Slóveníu. „Ef við töpum fyrir ykkur á morgun verður það frábært. Frakkar heillast af svona sögum. Þetta er lítið lið með fáum frægum leikmönnum en tekst þó að sigra stóru liðin. Fólk í Frakklandi kann að meta slíkt,“ segir Fabien Leveque, íþróttafréttamaður frá Frakklandi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Árangur strákanna okkar í Frakklandi hefur vakið verðskuldaða athygli og fjölmiðlar um heim allan lofsyngja árangur svo fámennrar þjóðar. Við spurðum nokkra erlenda blaðamenn að því hvað þeim fyndist mest heillandi við íslenska liðið og möguleika liðsins gegn Frökkum. „Það sem hefur vakið mesta athygli er liðsandinn. Einnig vörnin. Ragnar er einn besti leikmaðurinn í keppninni. Einnig hefur Kári Árnason heillað flestar. Einnig skyndisóknir. Það má ekki vanmeta Ísland,“ segir Matthias Balkander, íþróttafréttamaður frá Svíþjóð. „Þeir eru miklar fyrirmyndir Þetta snýst ekki bara um flottar ferilskrár eða stór nöfn. Ísland sýnir góða fyrirmynd fyrir allar mannekskjur um að ef menn trúa á mátt sinn og meginn geta menn náð langt, með því að standa saman, berjast, ef menn trúa hver á annnan,“ segir Carmen Mandis„ íþróttafréttamaður frá Rúmeníu. „Mér finnst merkilegast að sjá Gylfa Sigurðsson leika hvar sem er á vellinum. Ég er vanari að sjá hann í sóknarsinnaðra hlutverki í ensku úrvalsdeildinni en hér er hann um allan völl, í vörn, í sókn. Hann er stórkostlegur leikmaður,“ segir Tomaz Hudomalj, íþróttafréttamaður frá Slóveníu. „Ef við töpum fyrir ykkur á morgun verður það frábært. Frakkar heillast af svona sögum. Þetta er lítið lið með fáum frægum leikmönnum en tekst þó að sigra stóru liðin. Fólk í Frakklandi kann að meta slíkt,“ segir Fabien Leveque, íþróttafréttamaður frá Frakklandi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira