„Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2016 14:49 Guðni Th. Jóhannesson í stúkunni í Nice á mánudag. vísir/vilhelm Eins og Vísir greindi frá í gær verður nýkjörinn forseti, Guðni Th. Jóhannesson, á meðal áhorfenda á Stade de France á sunnudag þegar íslenska landsliðið mætir því franska í 8-liða úrslitum EM. Hann var einnig á leiknum gegn Englendingum í Nice á mánudag en þá klæddist hann landsliðstreyjunni og var á meðal almennra stuðningsmanna en ekki í heiðursstúku vallarins líkt og Ólafur Ragnar Grímssson, forseti. Guðni verður aftur á meðal almennra stuðningsmanna á sunnudag að því er fram kemur í viðtali við hann á CNN. Þá verður hann líka aftur í landsliðstreyjunni. „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín þegar ég get gert það hvar sem er?“ spyr Guðni fréttamann CNN í viðtalinu með bros á vör. Árangur íslenska landsliðsins hefur vakið athygli um víða veröld enda hafa strákarnir okkar staðið sig með eindæmum vel. „Auðvitað hefur þetta mikla þýðingu fyrir Íslendinga sem þjóð. Þetta sýnir að ef þú setur þér markmið, vinnur að því, hópurinn stendur saman og hefur aga þá getur allt gerst,“ segir Guðni. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær verður nýkjörinn forseti, Guðni Th. Jóhannesson, á meðal áhorfenda á Stade de France á sunnudag þegar íslenska landsliðið mætir því franska í 8-liða úrslitum EM. Hann var einnig á leiknum gegn Englendingum í Nice á mánudag en þá klæddist hann landsliðstreyjunni og var á meðal almennra stuðningsmanna en ekki í heiðursstúku vallarins líkt og Ólafur Ragnar Grímssson, forseti. Guðni verður aftur á meðal almennra stuðningsmanna á sunnudag að því er fram kemur í viðtali við hann á CNN. Þá verður hann líka aftur í landsliðstreyjunni. „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín þegar ég get gert það hvar sem er?“ spyr Guðni fréttamann CNN í viðtalinu með bros á vör. Árangur íslenska landsliðsins hefur vakið athygli um víða veröld enda hafa strákarnir okkar staðið sig með eindæmum vel. „Auðvitað hefur þetta mikla þýðingu fyrir Íslendinga sem þjóð. Þetta sýnir að ef þú setur þér markmið, vinnur að því, hópurinn stendur saman og hefur aga þá getur allt gerst,“ segir Guðni.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54