Guðna býðst að fræðast um forsetaembættið í Stjórnarráðsskólanum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2016 21:00 Guðni Th. Jóhannesson ásamt fjölskyldu sinni á svölum heimilis þeirra á Seltjarnarnesi síðastliðinn sunnudag. vísir/anton brink Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010. „Þetta er eitthvað sem hefur aðeins komið til tals því við höfum verið að bjóða nýjum starfsmönnum í ráðuneytunum á námskeið sem og ráðherrum í ríkisstjórn og aðstoðarmönnum þeirra,“ segir Ágúst Geir Ágústsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Hann segir að Guðna hafi ekki verið formlega boðið í skólann en honum standi það til boða af hálfu forsætisráðuneytisins ef hann óskar eftir því. Það sé engin skólaskylda í Stjórnarráðsskólanum. „Ef það verður svona námskeið fyrir nýjan forseta þá á alveg eftir að taka ákvörðun um það hvaða efni verður á slíku námskeiði, það yrði náttúrulega sérsniðið að forsetaembættinu og ég vill nú ekki fara nánar út í það hvað yrði kennt á slíku námskeiði á þessari stundu.“ En nú er nýkjörinn forseti sérfræðingur í sögu embættisins. Ætli hann mynda læra mikið á svona námskeiði? „Við erum alltaf að læra og það gildir um okkur öll. Við áttum okkur á því að hann veit sjálfsagt meira um embætti forseta Íslands en við flest en það er nú samt þannig að suma hluti lærir maður einungis með því að gera þá sjálfur og vera í aðstæðunum, þar getum við ef til vill miðlað af reynslu okkar og þekkingu. Ef af verður þá verður þetta án vafa lærdómur og kennslustund fyrir báða aðila.“ Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. 30. júní 2016 16:04 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira
Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010. „Þetta er eitthvað sem hefur aðeins komið til tals því við höfum verið að bjóða nýjum starfsmönnum í ráðuneytunum á námskeið sem og ráðherrum í ríkisstjórn og aðstoðarmönnum þeirra,“ segir Ágúst Geir Ágústsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Hann segir að Guðna hafi ekki verið formlega boðið í skólann en honum standi það til boða af hálfu forsætisráðuneytisins ef hann óskar eftir því. Það sé engin skólaskylda í Stjórnarráðsskólanum. „Ef það verður svona námskeið fyrir nýjan forseta þá á alveg eftir að taka ákvörðun um það hvaða efni verður á slíku námskeiði, það yrði náttúrulega sérsniðið að forsetaembættinu og ég vill nú ekki fara nánar út í það hvað yrði kennt á slíku námskeiði á þessari stundu.“ En nú er nýkjörinn forseti sérfræðingur í sögu embættisins. Ætli hann mynda læra mikið á svona námskeiði? „Við erum alltaf að læra og það gildir um okkur öll. Við áttum okkur á því að hann veit sjálfsagt meira um embætti forseta Íslands en við flest en það er nú samt þannig að suma hluti lærir maður einungis með því að gera þá sjálfur og vera í aðstæðunum, þar getum við ef til vill miðlað af reynslu okkar og þekkingu. Ef af verður þá verður þetta án vafa lærdómur og kennslustund fyrir báða aðila.“
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. 30. júní 2016 16:04 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira
Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. 30. júní 2016 16:04