Aron Einar fékk Ronaldo-treyju eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 17:15 Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason með treyjuna. Mynd/Twitter-síðan Alfreðs Finnbogasonar Cristiano Ronaldo, stórstjarna portúgalska landsliðsins, var ekki í mjög góðu skapi eftir jafnteflisleikinn á móti Íslandi á dögunum. Ronaldo gagnrýni hugarfar íslensku strákanna sem og fögnuð strákanna okkar í leikslok en hann vildi heldur ekki skipta um treyju við landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson. Í kjölfarið fór í gang herferð á samfélagsmiðlum undir merkinu „Shirts for Aron" þar sem allskyns fólk fór að bjóða Aroni Einari treyjur. Nú virðist herferðin hafa borið árangur því Aron Einar er kominn með portúgalska treyju í hendurnar. Sjá einnig: Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Alfreð Finnbogason birtir mynd af sér í dag með Aroni Einari Gunnarssyni þar sem landsliðsfyrirliðinn heldur á treyju Cristiano Ronaldo. Það fylgir þó ekki í sögunni hvort að Aron Einar hafi fengið treyjuna senda frá Cristiano Ronaldo sjálfum eða einhverjum öðrum. Hvort það var Cristiano Ronaldo eða einhver annar sem sendi Aroni Einari portúgalska treyju númer sjö þá höfðu landsstrákarnir greinilega mjög gaman af sendingunni.We are happy that we could make @ronnimall 's dream come true!! #shirtsforaron pic.twitter.com/MFowCstnQ0— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) June 20, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Aron Einar Gunnarsson fékk ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal. 17. júní 2016 10:15 Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Ronaldo verður að Rögnvaldi Reginskitu Kristinn R. Ólafsson í Madríd er búinn að endurskíra Cristiano Ronaldo eftir ummæli hans í garð íslenska landsliðsins. 16. júní 2016 17:00 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira
Cristiano Ronaldo, stórstjarna portúgalska landsliðsins, var ekki í mjög góðu skapi eftir jafnteflisleikinn á móti Íslandi á dögunum. Ronaldo gagnrýni hugarfar íslensku strákanna sem og fögnuð strákanna okkar í leikslok en hann vildi heldur ekki skipta um treyju við landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson. Í kjölfarið fór í gang herferð á samfélagsmiðlum undir merkinu „Shirts for Aron" þar sem allskyns fólk fór að bjóða Aroni Einari treyjur. Nú virðist herferðin hafa borið árangur því Aron Einar er kominn með portúgalska treyju í hendurnar. Sjá einnig: Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Alfreð Finnbogason birtir mynd af sér í dag með Aroni Einari Gunnarssyni þar sem landsliðsfyrirliðinn heldur á treyju Cristiano Ronaldo. Það fylgir þó ekki í sögunni hvort að Aron Einar hafi fengið treyjuna senda frá Cristiano Ronaldo sjálfum eða einhverjum öðrum. Hvort það var Cristiano Ronaldo eða einhver annar sem sendi Aroni Einari portúgalska treyju númer sjö þá höfðu landsstrákarnir greinilega mjög gaman af sendingunni.We are happy that we could make @ronnimall 's dream come true!! #shirtsforaron pic.twitter.com/MFowCstnQ0— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) June 20, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Aron Einar Gunnarsson fékk ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal. 17. júní 2016 10:15 Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Ronaldo verður að Rögnvaldi Reginskitu Kristinn R. Ólafsson í Madríd er búinn að endurskíra Cristiano Ronaldo eftir ummæli hans í garð íslenska landsliðsins. 16. júní 2016 17:00 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira
Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Aron Einar Gunnarsson fékk ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal. 17. júní 2016 10:15
Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15
Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00
Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07
Ronaldo verður að Rögnvaldi Reginskitu Kristinn R. Ólafsson í Madríd er búinn að endurskíra Cristiano Ronaldo eftir ummæli hans í garð íslenska landsliðsins. 16. júní 2016 17:00