Gareth Bale komst í fámennan hóp í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 21:27 Gareth Bale fagnar marki sínu. Vísir/Getty Gareth Bale innsiglaði 3-0 sigur Wales á Rússlandi á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld en með þessum stórsigri tryggði velska liðið sér sigur í B-riðlinum. Gareth Bale skoraði beint úr aukaspyrnu á móti bæði Slóvakíu og Englandi en að þessu sinni skoraði hann með utanfótarskoti eftir sendingu inn í teiginn frá Aaron Ramsey. Gareth Bale skoraði í öllum þremur leikjum Wales í riðlakeppninni og er markahæsti leikmaður Evrópumótsins til þessa með þessi þrjú mörk. Gareth Bale hefur oft verið í skugganum af Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid á Spáni en það hefur verið ótrúlegur munur á frammistöðu liðsfélagana á Evrópumótinu í Frakklandi. Hann komst líka í fámennan hóp því aðeins sex aðrir leikmenn hafa náð að skora í öllum þremur leikjum riðlakeppninnar í úrslitakeppni EM. Það er hægt að sjá þennan flotta hóp hér fyrir neðan. Bale hefur alls átt tólf skot á markið í keppninni í Frakklandi og vantar nú aðeins þrjú til viðbótar til að jafna met Michel Platini frá EM 1984.Gareth Bale is the 7th player to score in all 3 group stage matches at EUROs pic.twitter.com/Fp6tYCsLi2— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 20, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Gareth Bale innsiglaði 3-0 sigur Wales á Rússlandi á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld en með þessum stórsigri tryggði velska liðið sér sigur í B-riðlinum. Gareth Bale skoraði beint úr aukaspyrnu á móti bæði Slóvakíu og Englandi en að þessu sinni skoraði hann með utanfótarskoti eftir sendingu inn í teiginn frá Aaron Ramsey. Gareth Bale skoraði í öllum þremur leikjum Wales í riðlakeppninni og er markahæsti leikmaður Evrópumótsins til þessa með þessi þrjú mörk. Gareth Bale hefur oft verið í skugganum af Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid á Spáni en það hefur verið ótrúlegur munur á frammistöðu liðsfélagana á Evrópumótinu í Frakklandi. Hann komst líka í fámennan hóp því aðeins sex aðrir leikmenn hafa náð að skora í öllum þremur leikjum riðlakeppninnar í úrslitakeppni EM. Það er hægt að sjá þennan flotta hóp hér fyrir neðan. Bale hefur alls átt tólf skot á markið í keppninni í Frakklandi og vantar nú aðeins þrjú til viðbótar til að jafna met Michel Platini frá EM 1984.Gareth Bale is the 7th player to score in all 3 group stage matches at EUROs pic.twitter.com/Fp6tYCsLi2— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 20, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira