Roy Hodgson: Ég óttast ekkert lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 21:50 Roy Hodgson gengur af velli í kvöld ásamt þeim Jamie Vardy og Deli Alli. Vísir/Getty Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og enska liðið endaði því í öðru sæti riðilsins á eftir nágrönnum sínum í Wales sem var jafnframt eina liðið sem England vann í riðlinum. „Það er pirrandi að vera með yfirburði í þremur leikjum en ná bara að vinna einn leik. Stuðningsmennirnir voru frábærir og það eru vonbrigði að geta ekki unnið leikinn fyrir þá," sagði Roy Hodgson við ITV eftir leikinn. „Við getum samt ekki gert mikið meira. Við vorum miklu betri allan leikinn og fengum svo mörg færi. Einhvern daginn förum við að nýta þessu færi. Ég get ekki gagnrýnt mína leikmenn fyrir vinnusemina," sagði Hodgson. „Þetta er samt svolítið vandræðalegt því við höfum verið í sókn alla leikina okkar og ég hefði aldrei séð það fyrir mig að við værum miklu betri í öllum þremur leikjunum.Einn daginn kemur að því að við förum að skora úr þessum færum," sagði Hodgson. „Það eru vonbrigði að ná aðeins öðru sætinu en við erum komnir í sextán liða úrslitin og hver getur svo sem sagt að það bíði okkar eitthvað erfiðara lið. Á meðan við spilum svona þá óttast ég engan," sagði Roy Hodgson. Enska liðið mætir liðinu sem endar í öðru sæti í F-riðlinum og það getur enn orðið Ísland. EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Sjá meira
Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og enska liðið endaði því í öðru sæti riðilsins á eftir nágrönnum sínum í Wales sem var jafnframt eina liðið sem England vann í riðlinum. „Það er pirrandi að vera með yfirburði í þremur leikjum en ná bara að vinna einn leik. Stuðningsmennirnir voru frábærir og það eru vonbrigði að geta ekki unnið leikinn fyrir þá," sagði Roy Hodgson við ITV eftir leikinn. „Við getum samt ekki gert mikið meira. Við vorum miklu betri allan leikinn og fengum svo mörg færi. Einhvern daginn förum við að nýta þessu færi. Ég get ekki gagnrýnt mína leikmenn fyrir vinnusemina," sagði Hodgson. „Þetta er samt svolítið vandræðalegt því við höfum verið í sókn alla leikina okkar og ég hefði aldrei séð það fyrir mig að við værum miklu betri í öllum þremur leikjunum.Einn daginn kemur að því að við förum að skora úr þessum færum," sagði Hodgson. „Það eru vonbrigði að ná aðeins öðru sætinu en við erum komnir í sextán liða úrslitin og hver getur svo sem sagt að það bíði okkar eitthvað erfiðara lið. Á meðan við spilum svona þá óttast ég engan," sagði Roy Hodgson. Enska liðið mætir liðinu sem endar í öðru sæti í F-riðlinum og það getur enn orðið Ísland.
EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Sjá meira