Ef þú misstir af fagnaðarlátum strákanna getur þú séð þau hér Birgir Olgeirsson skrifar 22. júní 2016 20:03 Landsliðsmennirnir fögnuðu vel og innilega eftir leik. Vísir/EPA Gífurleg stemning myndaðist víða um land þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér inn í sextán liða úrslit með 2 – 1 sigri í lokaleiknum í F-riðli á móti Austurríkismönnum. Um er að ræða einn dramatískasta leik íslenskrar knattspyrnusögu en sigurmark Íslands kom á lokamínútu í uppbótartíma þegar Arnór Ingvi Traustason renndi boltanum í markið. Að leik loknum mátti sjá örstutt í liðsmenn íslenska landsliðsins fagna sigrinum en Síminn, sem er með útsendingarréttinn á EM í knattspyrnu, skipti yfir í myndver hér heima og fór í auglýsingar. Þótti mörgum það sárt að fá ekki fylgjast með leikmönnum fagna sigri. Meðal annars knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson, sem leikur með bandaríska landsliðinu, en hann sagði á Twitter það vera glæp að missa af þessum fagnaði.Vinsamlegast takið EM-stofuna af símanum!!! Missa af fagnaðinum er glæpur!! Leyfið okkur að njóta með strákunum!!! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 22, 2016 Síminn birti fagnaðarlætin á Facebook-síðu sinni og má sjá þau hér fyrir neðan: EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Fleiri fréttir Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Sjá meira
Gífurleg stemning myndaðist víða um land þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér inn í sextán liða úrslit með 2 – 1 sigri í lokaleiknum í F-riðli á móti Austurríkismönnum. Um er að ræða einn dramatískasta leik íslenskrar knattspyrnusögu en sigurmark Íslands kom á lokamínútu í uppbótartíma þegar Arnór Ingvi Traustason renndi boltanum í markið. Að leik loknum mátti sjá örstutt í liðsmenn íslenska landsliðsins fagna sigrinum en Síminn, sem er með útsendingarréttinn á EM í knattspyrnu, skipti yfir í myndver hér heima og fór í auglýsingar. Þótti mörgum það sárt að fá ekki fylgjast með leikmönnum fagna sigri. Meðal annars knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson, sem leikur með bandaríska landsliðinu, en hann sagði á Twitter það vera glæp að missa af þessum fagnaði.Vinsamlegast takið EM-stofuna af símanum!!! Missa af fagnaðinum er glæpur!! Leyfið okkur að njóta með strákunum!!! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 22, 2016 Síminn birti fagnaðarlætin á Facebook-síðu sinni og má sjá þau hér fyrir neðan:
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Fleiri fréttir Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Sjá meira
Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54