Forsetakjörið verður þó ekki hið eina sem verður til umræðu heldur mætir Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor, og talar um Brexit og áhrif þess.
Þá kemur Einar Gylfi Jónsson, íþróttasálfræðingur, og ræðir um hvaða kraftar eru að baki þegar íþróttalið sýnir meiri getu heldur en þversumma einstaklinga ætti að bjóða. Að endingu koma Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri, og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, lögmaður, og fara yfir fréttir liðinnar viku.
Fari svo að spilarinn hér fyrir neðan verði með vesen þá er hægt að hlusta á beina útsendingu Bylgjunnar hér.