Dorrit: "Ísland er stærsta land í heimi, ekki stórasta“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2016 16:22 Dorrit Mousaieff forsetafrú var í afskaplega góðum gír í Nice í dag þar sem hún verður viðstödd leik Englands og Íslands í 16-liða úrslitum EM sem fram fer í kvöld. Þar verður hún ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands, en þau hittu m.a. verðandi forsetahjón, Guðna Th. Jóhanesson og Elizu Reid í Nice, fyrr í dag. Fór afar vel á með þeim líkt og Vísir hefur greint frá.Kolbeinn Tumi Daðason fréttamaður Vísis í Frakklandi náði tali af Dorrit þar sem hún var að ræða möguleika Íslands á sigri við nokkra góða stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Dorrit er sigurviss og spáir Íslendingum sigri. „Ég er mjög stolt af öllum Íslendingum og ég er viss um að við munum vinna í kvöld,“ sagði Dorrit. „Það er engin ástæða fyrir því af hverju við getum ekki unnið.“ Vitnaði Dorrit til einhverra ódauðlegustu orða sem mælt hafa verið á íslenskri tungu, eftir sigurleik handboltalandsliðs karla í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Kína árið 2008. „Eins og ég var að segja í Kína. Ísland er stærsta land í heimi, ekki stórasta,“ sagði Dorrit hlæjandi að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27. júní 2016 11:45 Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55 Forsetar og frúr saman í Nice Fara öll á landsleikinn í kvöld. 27. júní 2016 13:24 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Dorrit Mousaieff forsetafrú var í afskaplega góðum gír í Nice í dag þar sem hún verður viðstödd leik Englands og Íslands í 16-liða úrslitum EM sem fram fer í kvöld. Þar verður hún ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands, en þau hittu m.a. verðandi forsetahjón, Guðna Th. Jóhanesson og Elizu Reid í Nice, fyrr í dag. Fór afar vel á með þeim líkt og Vísir hefur greint frá.Kolbeinn Tumi Daðason fréttamaður Vísis í Frakklandi náði tali af Dorrit þar sem hún var að ræða möguleika Íslands á sigri við nokkra góða stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Dorrit er sigurviss og spáir Íslendingum sigri. „Ég er mjög stolt af öllum Íslendingum og ég er viss um að við munum vinna í kvöld,“ sagði Dorrit. „Það er engin ástæða fyrir því af hverju við getum ekki unnið.“ Vitnaði Dorrit til einhverra ódauðlegustu orða sem mælt hafa verið á íslenskri tungu, eftir sigurleik handboltalandsliðs karla í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Kína árið 2008. „Eins og ég var að segja í Kína. Ísland er stærsta land í heimi, ekki stórasta,“ sagði Dorrit hlæjandi að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27. júní 2016 11:45 Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55 Forsetar og frúr saman í Nice Fara öll á landsleikinn í kvöld. 27. júní 2016 13:24 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27. júní 2016 11:45
Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55