Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2016 16:15 Arnarhóllinn í gær. Vísir/Eyþór Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. Danir hafa, eins og aðrir Norðurlandabúar, fylgst vel með íslenska liðinu á Evrópumótinu en eins og kunnugt er komust Danir ekki til Frakklands. Danska ríkissjónvarpið hefur fjallað ítarlega um íslenska landsliðið og frábæra stuðningsmenn þess frá því að það var flautað af í Nice og ljóst var að Ísland væri komið í átta liða úrslit. Meðal myndbandanna sem Danir hafa útbúið fyrir fésbókarsíðu DR er myndband af þeim sem troðsfylltu Arnarhólinn í gær. Þar hafa DR-menn sett myndbandið af íslenska stuðningsfólkinu á Arnarhól í samhengi við það sem var að gerast í leiknum á Allianz Riviera. Íslenska liðið fékk nefnilega martraðarbyrjun þegar Wayne Rooney kom Englandi í 1-0 á 4. mínútu en íslensku strákarnir komu gríðarlega sterkir til baka. Ragnar Sigurðsson jafnaði 90 sekúndum síðar og eftir fjórtán mínútur var Kolbeinn Sigþórsson síðan búinn að koma Íslandi yfir. Íslenska liðið hélt síðan út leikinn og fagnaði sigri á meðan ensku landsliðsmennirnir lögðust margir hverjir niðurbrotnir í grasið. Fyrir vikið upplifði fólkið á Arnarhól sannkallaðan tilfinningarússíbana í gær eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira
Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. Danir hafa, eins og aðrir Norðurlandabúar, fylgst vel með íslenska liðinu á Evrópumótinu en eins og kunnugt er komust Danir ekki til Frakklands. Danska ríkissjónvarpið hefur fjallað ítarlega um íslenska landsliðið og frábæra stuðningsmenn þess frá því að það var flautað af í Nice og ljóst var að Ísland væri komið í átta liða úrslit. Meðal myndbandanna sem Danir hafa útbúið fyrir fésbókarsíðu DR er myndband af þeim sem troðsfylltu Arnarhólinn í gær. Þar hafa DR-menn sett myndbandið af íslenska stuðningsfólkinu á Arnarhól í samhengi við það sem var að gerast í leiknum á Allianz Riviera. Íslenska liðið fékk nefnilega martraðarbyrjun þegar Wayne Rooney kom Englandi í 1-0 á 4. mínútu en íslensku strákarnir komu gríðarlega sterkir til baka. Ragnar Sigurðsson jafnaði 90 sekúndum síðar og eftir fjórtán mínútur var Kolbeinn Sigþórsson síðan búinn að koma Íslandi yfir. Íslenska liðið hélt síðan út leikinn og fagnaði sigri á meðan ensku landsliðsmennirnir lögðust margir hverjir niðurbrotnir í grasið. Fyrir vikið upplifði fólkið á Arnarhól sannkallaðan tilfinningarússíbana í gær eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira