Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2016 22:30 Will Gregg fagnar marki sem hann skoraði í síðasta undirbúningsleik Norður-Íra fyrir EM. Það dugði honum þó ekki til að fá mínútur í Frakklandi. Vísir/AFP Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. Norður-Írar féllu út fyrir Wales á grátlegan hátt en Gareth McAuley varð þá fyrir því að skora sjálfsmark sem færði Wales sæti í átta liða úrslitunum. Norður-Írar héldu sérstaka móttökuhátíð fyrir leikmennina og þar voru þeir kynntir til leiks einn á fætur öðrum. Enginn fékk þá flottari móttökur en framherinn Will Griggs. Will Grigg er líklega frægasti leikmaður norður-írska landsliðsins þótt að átján leikmenn hafi spilað meira en hann í fjórum leikjum Norður-Íra á EM í Frakklandi. Will Grigg spilaði ekki mínútu á EM í Frakklandi en nafn hans var samt mikið í fréttum þar sem stuðningsmenn Norður-Írlands elskuðu ekkert meira en að syngja Will Griggs sönginn „Will Grigg is on fire". Það var stuðningsmaður Wigan Athletic sem setti myndband inn á Youtube með lagi um Will Griggs þar sem að viðlagið var „Will Grigg's on fire, your defence is terrified" en lagið sjálft er lagið „Freed from Desire" með ítalska tónlistamanninum Gala. Will Grigg fór á kostum með Wigan Athletic í ensku C-deildinni og skopraði 25 deildarmörk á tímabilinu. Það var nóg til að tryggja honum sæti í EM-hópnum en landsliðsþjálfarinn hafði þó ekki not fyrir hann í leikjunum fjórum. Stuðningsmennirnir elskuðu sönginn um Will Grigg ekkert minna þrátt fyrir það og sungu hann endalaust á leikjum liðsins á EM. Það var því mjög skemmtilegt stund á móttökuhátíðinni til þegar Will Grigg var kynntur til leiks eins og sjá má hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira
Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. Norður-Írar féllu út fyrir Wales á grátlegan hátt en Gareth McAuley varð þá fyrir því að skora sjálfsmark sem færði Wales sæti í átta liða úrslitunum. Norður-Írar héldu sérstaka móttökuhátíð fyrir leikmennina og þar voru þeir kynntir til leiks einn á fætur öðrum. Enginn fékk þá flottari móttökur en framherinn Will Griggs. Will Grigg er líklega frægasti leikmaður norður-írska landsliðsins þótt að átján leikmenn hafi spilað meira en hann í fjórum leikjum Norður-Íra á EM í Frakklandi. Will Grigg spilaði ekki mínútu á EM í Frakklandi en nafn hans var samt mikið í fréttum þar sem stuðningsmenn Norður-Írlands elskuðu ekkert meira en að syngja Will Griggs sönginn „Will Grigg is on fire". Það var stuðningsmaður Wigan Athletic sem setti myndband inn á Youtube með lagi um Will Griggs þar sem að viðlagið var „Will Grigg's on fire, your defence is terrified" en lagið sjálft er lagið „Freed from Desire" með ítalska tónlistamanninum Gala. Will Grigg fór á kostum með Wigan Athletic í ensku C-deildinni og skopraði 25 deildarmörk á tímabilinu. Það var nóg til að tryggja honum sæti í EM-hópnum en landsliðsþjálfarinn hafði þó ekki not fyrir hann í leikjunum fjórum. Stuðningsmennirnir elskuðu sönginn um Will Grigg ekkert minna þrátt fyrir það og sungu hann endalaust á leikjum liðsins á EM. Það var því mjög skemmtilegt stund á móttökuhátíðinni til þegar Will Grigg var kynntur til leiks eins og sjá má hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira