Hlutabréf bandarískra skotvopnaframleiðanda hækka í verði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 23:38 Sérfræðingar rekja hækkunina til væntinga um aukna sölu á skotvopnum áður en gripið verður til hertra aðgerða varðandi aðgengi að slíkum vopnum í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Hlutabréf í bandarískum skotvopnaframleiðendum hækkuðu mikið í verði í viðskiptum dagsins á bandarískum hlutabréfamarkaði. Rekja má hækkunina til væntinga um aukna sölu á skotvopnum áður en mögulega verður gripið til hertra aðgerða varðandi aðgengi að skotvopnum. Hlutabréf Smith & Wesson Holding Corps hækkuðu um 11,6 prósent en hlutabréf Sturm Ruger & Co inc hækkuðu um 10,7 prósent. Fastlega má gera ráð fyrir að reynt verði að herða skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum í kjölfar mannskæðustu skotárásar í sögu Bandaríkjanna í Orlando um helgina þar sem minnst 50 létu lífið þegar hinn 29 ára gamli Omar Mateen lét til skarar skríða á skemmtistað LGBT-fólks, vopnaðir árásarriffli og skammbyssu. Sérfræðingar segja að útskýra megi þessa hækkun á verði hlutabréfa skotvopnaframleiðanda vegna þess að búist er við því að sala skotvopna aukist áður en að hert löggjöf tæki gildi, yrði hún samþykkt. Í janúar varð mikil aukning á sölu skotvopna eftir að Barack Obama tilkynnti að hann myndi nota völd sín til þess að gera það erfiðara fyrir almenna borgara að kaupa hættuleg skotvopn. Barack Obama gagnrýndi Bandaríkjaþing harðlega í ræðu sinni í gær vegna skotárásinnar í Orlandi. Ásakaði hann þingið um aðgerðarleysi í því að herða skotvopnalöggjöfina. Hlutabréf í Smith & Wesson Holding Corps hafa hækkað mikið á síðustu tólf mánuðum eða um 39 prósent. Tengdar fréttir „Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13. júní 2016 15:12 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. 13. júní 2016 16:40 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Hlutabréf í bandarískum skotvopnaframleiðendum hækkuðu mikið í verði í viðskiptum dagsins á bandarískum hlutabréfamarkaði. Rekja má hækkunina til væntinga um aukna sölu á skotvopnum áður en mögulega verður gripið til hertra aðgerða varðandi aðgengi að skotvopnum. Hlutabréf Smith & Wesson Holding Corps hækkuðu um 11,6 prósent en hlutabréf Sturm Ruger & Co inc hækkuðu um 10,7 prósent. Fastlega má gera ráð fyrir að reynt verði að herða skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum í kjölfar mannskæðustu skotárásar í sögu Bandaríkjanna í Orlando um helgina þar sem minnst 50 létu lífið þegar hinn 29 ára gamli Omar Mateen lét til skarar skríða á skemmtistað LGBT-fólks, vopnaðir árásarriffli og skammbyssu. Sérfræðingar segja að útskýra megi þessa hækkun á verði hlutabréfa skotvopnaframleiðanda vegna þess að búist er við því að sala skotvopna aukist áður en að hert löggjöf tæki gildi, yrði hún samþykkt. Í janúar varð mikil aukning á sölu skotvopna eftir að Barack Obama tilkynnti að hann myndi nota völd sín til þess að gera það erfiðara fyrir almenna borgara að kaupa hættuleg skotvopn. Barack Obama gagnrýndi Bandaríkjaþing harðlega í ræðu sinni í gær vegna skotárásinnar í Orlandi. Ásakaði hann þingið um aðgerðarleysi í því að herða skotvopnalöggjöfina. Hlutabréf í Smith & Wesson Holding Corps hafa hækkað mikið á síðustu tólf mánuðum eða um 39 prósent.
Tengdar fréttir „Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13. júní 2016 15:12 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. 13. júní 2016 16:40 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
„Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13. júní 2016 15:12
Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11
Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. 13. júní 2016 16:40