Fylgi við Andra og Höllu eykst Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. júní 2016 06:00 Halla Tómasdóttir og Andri Snær Magnason. Vísir Fylgi við Guðna Th. Jóhannesson hefur minnkað um tæp fimm prósentustig á einni viku, samkvæmt niðurstöðum könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Bæði Halla Tómasdóttir og Andri Snær Magnason bæta við sig fylgi. Átta prósent myndu kjósa Andra Snæ Magnason, 10 prósent Davíð Oddsson, 35 prósent Guðna Th. Jóhannesson, 6 prósent Höllu Tómasdóttur og 2 prósent Sturlu Jónsson. Fimm prósent segjast myndu ekki kjósa eða skila auðu, 26 prósent segjast vera óákveðin en 7 prósent svara ekki. Séu einungis skoðuð svör frá þeim sem afstöðu taka segist 13,1 prósent myndu kjósa Andra Snæ, 16,1 prósent myndi kjósa Davíð, slétt 56 prósent Guðna, 9,6 prósent Höllu og 2,9 prósent Sturlu. Aðrir frambjóðendur eru með minna fylgi. Í könnun sem gerð var 6. júní sögðust 60,6 prósent þeirra sem afstöðu tóku að þau myndu kjósa Guðna, 17,7 prósent sögðust myndu kjósa Davíð, 10,9 prósent Andra Snæ og 7,3 prósent Höllu. Þau Andri Snær, Guðni og Halla mælast öll með meira fylgi meðal kvenna en karla. Davíð er hins vegar langtum sterkari á meðal karla. Könnunin var gerð mánudagskvöldið 13. júní. Hringt var í 926 manns þar til náðist í 802 og var svarhlutfallið því 86,6 prósent. Spurt var: Ef forsetakosningar færu fram á morgun, hvern myndir þú kjósa? Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Alls tóku 62,3 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla mælist með meira fylgi en Andri Snær Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með mest fylgi meðal kjósenda en nokkrar breytingar má þó merkja í fylgiskönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 13. júní 2016 07:38 Kannaðu hér hvar þú átt að kjósa Forsetakosningadagur rennur upp eftir átján daga. 7. júní 2016 20:34 Nýstárlegar aðferðir nýttar í kosningabaráttunni: „Fjórir frambjóðendur sem eru svona alvöru“ Andrés Jónsson almannatengill fór yfir þær aðferðir sem frambjóðendur til forseta eru að nýta í ár. 7. júní 2016 23:09 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira
Fylgi við Guðna Th. Jóhannesson hefur minnkað um tæp fimm prósentustig á einni viku, samkvæmt niðurstöðum könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Bæði Halla Tómasdóttir og Andri Snær Magnason bæta við sig fylgi. Átta prósent myndu kjósa Andra Snæ Magnason, 10 prósent Davíð Oddsson, 35 prósent Guðna Th. Jóhannesson, 6 prósent Höllu Tómasdóttur og 2 prósent Sturlu Jónsson. Fimm prósent segjast myndu ekki kjósa eða skila auðu, 26 prósent segjast vera óákveðin en 7 prósent svara ekki. Séu einungis skoðuð svör frá þeim sem afstöðu taka segist 13,1 prósent myndu kjósa Andra Snæ, 16,1 prósent myndi kjósa Davíð, slétt 56 prósent Guðna, 9,6 prósent Höllu og 2,9 prósent Sturlu. Aðrir frambjóðendur eru með minna fylgi. Í könnun sem gerð var 6. júní sögðust 60,6 prósent þeirra sem afstöðu tóku að þau myndu kjósa Guðna, 17,7 prósent sögðust myndu kjósa Davíð, 10,9 prósent Andra Snæ og 7,3 prósent Höllu. Þau Andri Snær, Guðni og Halla mælast öll með meira fylgi meðal kvenna en karla. Davíð er hins vegar langtum sterkari á meðal karla. Könnunin var gerð mánudagskvöldið 13. júní. Hringt var í 926 manns þar til náðist í 802 og var svarhlutfallið því 86,6 prósent. Spurt var: Ef forsetakosningar færu fram á morgun, hvern myndir þú kjósa? Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Alls tóku 62,3 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla mælist með meira fylgi en Andri Snær Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með mest fylgi meðal kjósenda en nokkrar breytingar má þó merkja í fylgiskönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 13. júní 2016 07:38 Kannaðu hér hvar þú átt að kjósa Forsetakosningadagur rennur upp eftir átján daga. 7. júní 2016 20:34 Nýstárlegar aðferðir nýttar í kosningabaráttunni: „Fjórir frambjóðendur sem eru svona alvöru“ Andrés Jónsson almannatengill fór yfir þær aðferðir sem frambjóðendur til forseta eru að nýta í ár. 7. júní 2016 23:09 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira
Halla mælist með meira fylgi en Andri Snær Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með mest fylgi meðal kjósenda en nokkrar breytingar má þó merkja í fylgiskönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 13. júní 2016 07:38
Kannaðu hér hvar þú átt að kjósa Forsetakosningadagur rennur upp eftir átján daga. 7. júní 2016 20:34
Nýstárlegar aðferðir nýttar í kosningabaráttunni: „Fjórir frambjóðendur sem eru svona alvöru“ Andrés Jónsson almannatengill fór yfir þær aðferðir sem frambjóðendur til forseta eru að nýta í ár. 7. júní 2016 23:09