Úr NBA í NFL Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2016 23:30 Robinson í leik með Clippers. vísir/getty Fyrrum leikmaður í NBA-deildinni er byrjaður að æfa hjá liði í NFL-deildinni. Hér erum við að tala um hinn 32 ára gamla Nate Robinson. Hann var valinn í nýliðavalinu árið 2005 og spilaði í ellefu ár í deildinni. Hann lék með NY Knicks, Boston, Oklahoma, Golden State, Chicago, Denver, LA Clippers og New Orleans Pelicans. Hann spilaði með Hapoel Tel Aviv í Ísrael fyrr á árinu. Hann mætti á æfingu hjá Seattle Seahawks í gær og vill komast að sem bakvörður hjá liðinu. „Ég þarf að verða sterkari og fljótari. Ég er að lyfta og horfa á mikið af myndböndum. Reyna að læra bakvarðarstöðuna og ég er fljótur að læra,“ sagði Robinson. „Stærsta áskorunin er allt fólkið sem elskar að hata. Fólkið sem afskrifar mig strax og vill ekki gefa mér tækifæri. Ég vil sýna þessi fólki hvað ég get.“ Verður áhugavert að fylgjast með því hvernig þetta gengur hjá Robinson. NFL Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Sjá meira
Fyrrum leikmaður í NBA-deildinni er byrjaður að æfa hjá liði í NFL-deildinni. Hér erum við að tala um hinn 32 ára gamla Nate Robinson. Hann var valinn í nýliðavalinu árið 2005 og spilaði í ellefu ár í deildinni. Hann lék með NY Knicks, Boston, Oklahoma, Golden State, Chicago, Denver, LA Clippers og New Orleans Pelicans. Hann spilaði með Hapoel Tel Aviv í Ísrael fyrr á árinu. Hann mætti á æfingu hjá Seattle Seahawks í gær og vill komast að sem bakvörður hjá liðinu. „Ég þarf að verða sterkari og fljótari. Ég er að lyfta og horfa á mikið af myndböndum. Reyna að læra bakvarðarstöðuna og ég er fljótur að læra,“ sagði Robinson. „Stærsta áskorunin er allt fólkið sem elskar að hata. Fólkið sem afskrifar mig strax og vill ekki gefa mér tækifæri. Ég vil sýna þessi fólki hvað ég get.“ Verður áhugavert að fylgjast með því hvernig þetta gengur hjá Robinson.
NFL Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Sjá meira