Gummi Ben gjörsamlega missti sig þegar Birkir skoraði | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 19:40 Guðmundur Benediktsson lýsti sögulegum leik frá Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne í gær þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal. Það var ekki bara íslenska stuðningsfólkið á vellinum, á Ingólfstorgi eða heima í stofu sem missti sig þegar Birkir Bjarnason jafnaði metin. Portúgal komst yfir í fyrri hálfleiknum en íslensku strákarnir komu sterkir til baka í seinni hálfleiknum og Birkir Bjarnason jafnaði metin á 50. mínútu. Birkir Bjarnason afgreiddi boltann glæsilega eftir frábæra fyrirgjöf frá Jóhanni Berg Guðmundssyni frá hægri. Gummi Ben er þekktur fyrir frábærar lýsingar á sportstöðvum 365 en menn fá vanalega bara að heyra í honum en ekki sjá hann lýsa. Síminn var hinsvegar með myndavél á kappanum þegar Birkir Bjarnason jafnaði metin í gær. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan.Sjáið @GummiBen lýsa marki Íslands gegn Portúgal. Mælum með því að nota þetta sem hringitón. #EMÍsland pic.twitter.com/5K9n0j6Nqd— Síminn (@siminn) June 15, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Roberto Martínez: Aldrei séð mark breyta frammistöðu eins liðs jafn mikið og hjá Íslandi Roberto Martínez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton, segir að það hafi verið ótrúlegt afrek hjá íslenska landsliðinu að gera jafntefli við það portúgalska á EM í Frakklandi í gær. 15. júní 2016 10:00 Twitter springur eftir jöfnunarmark Birkis: "Frumburður okkar verður nefndur Birkir“ Birkir Bjarnason er dáðasti sonur Íslands í augnablikinu. 14. júní 2016 20:15 Sjáðu stuðningsmennina tryllast í stúkunni eftir jöfnunarmark Íslands Það ætlaði allt um koll að keyra. 14. júní 2016 20:32 Strákarnir okkar stóðust prófið og gott betur eins og þessar myndir sanna Vilhelm Gunnarsson fangaði allt það besta utan vallar sem innan í Saint-Étienne í kvöld. 14. júní 2016 22:39 Birkir um markið: „Á eftir að minnast þess alla ævi" Birkir Bjarnason, fyrsti markaskorari Íslands á stórmóti í knattspyrnu karla, var gríðarlega stoltur í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. 14. júní 2016 22:40 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Guðmundur Benediktsson lýsti sögulegum leik frá Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne í gær þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal. Það var ekki bara íslenska stuðningsfólkið á vellinum, á Ingólfstorgi eða heima í stofu sem missti sig þegar Birkir Bjarnason jafnaði metin. Portúgal komst yfir í fyrri hálfleiknum en íslensku strákarnir komu sterkir til baka í seinni hálfleiknum og Birkir Bjarnason jafnaði metin á 50. mínútu. Birkir Bjarnason afgreiddi boltann glæsilega eftir frábæra fyrirgjöf frá Jóhanni Berg Guðmundssyni frá hægri. Gummi Ben er þekktur fyrir frábærar lýsingar á sportstöðvum 365 en menn fá vanalega bara að heyra í honum en ekki sjá hann lýsa. Síminn var hinsvegar með myndavél á kappanum þegar Birkir Bjarnason jafnaði metin í gær. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan.Sjáið @GummiBen lýsa marki Íslands gegn Portúgal. Mælum með því að nota þetta sem hringitón. #EMÍsland pic.twitter.com/5K9n0j6Nqd— Síminn (@siminn) June 15, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Roberto Martínez: Aldrei séð mark breyta frammistöðu eins liðs jafn mikið og hjá Íslandi Roberto Martínez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton, segir að það hafi verið ótrúlegt afrek hjá íslenska landsliðinu að gera jafntefli við það portúgalska á EM í Frakklandi í gær. 15. júní 2016 10:00 Twitter springur eftir jöfnunarmark Birkis: "Frumburður okkar verður nefndur Birkir“ Birkir Bjarnason er dáðasti sonur Íslands í augnablikinu. 14. júní 2016 20:15 Sjáðu stuðningsmennina tryllast í stúkunni eftir jöfnunarmark Íslands Það ætlaði allt um koll að keyra. 14. júní 2016 20:32 Strákarnir okkar stóðust prófið og gott betur eins og þessar myndir sanna Vilhelm Gunnarsson fangaði allt það besta utan vallar sem innan í Saint-Étienne í kvöld. 14. júní 2016 22:39 Birkir um markið: „Á eftir að minnast þess alla ævi" Birkir Bjarnason, fyrsti markaskorari Íslands á stórmóti í knattspyrnu karla, var gríðarlega stoltur í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. 14. júní 2016 22:40 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Roberto Martínez: Aldrei séð mark breyta frammistöðu eins liðs jafn mikið og hjá Íslandi Roberto Martínez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton, segir að það hafi verið ótrúlegt afrek hjá íslenska landsliðinu að gera jafntefli við það portúgalska á EM í Frakklandi í gær. 15. júní 2016 10:00
Twitter springur eftir jöfnunarmark Birkis: "Frumburður okkar verður nefndur Birkir“ Birkir Bjarnason er dáðasti sonur Íslands í augnablikinu. 14. júní 2016 20:15
Sjáðu stuðningsmennina tryllast í stúkunni eftir jöfnunarmark Íslands Það ætlaði allt um koll að keyra. 14. júní 2016 20:32
Strákarnir okkar stóðust prófið og gott betur eins og þessar myndir sanna Vilhelm Gunnarsson fangaði allt það besta utan vallar sem innan í Saint-Étienne í kvöld. 14. júní 2016 22:39
Birkir um markið: „Á eftir að minnast þess alla ævi" Birkir Bjarnason, fyrsti markaskorari Íslands á stórmóti í knattspyrnu karla, var gríðarlega stoltur í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. 14. júní 2016 22:40