Glænýrri breiðþotu WOW Air ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2016 21:48 Ein af Airbus A-330 vélum WOW Air. Vísir/Steingrímur Þórðarson Aflýsa þurfti flugi WOW Air til San Francisco í dag vegna þess að flugvél félagsins var ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli. Verið var að leggja vélinni í stæði þegar atvikið átti sér stað og skemmdist hún á væng við áreksturinn. Svandís Friðriksdóttir, upplýsingafullrúi WOW segir þó að tjónið á vélinni hafi verið smávægilegt. „Þetta gerðist á mjög litlum hraða og það var aldrei nein hætta á ferð,“ segir Svandís. Greiðlega gekk að gera við vélina en vegna atviksins var fluginu aflýst til morguns. Hefur farþegum vélarinnar verið komið fyrir á hóteli og munu þeir halda áleiðis til San Francisco á morgun. Svandís segir að gerðar hafi verið ráðstafanir til þess að koma þeim farþegum heim sem áttu að fljúga með vélinni frá San Francisco aftur til Íslands. Um er að ræða eina af nýjustu vélum WOW Air, nýja Airbus A-330 breiðþotu. Þoturnar eru þær stærstu í íslenka flugflotanum, 64 metra langar og með 60 metra vænghaf. Opinbert listaverð einnar slíkrar þotu er um 30 milljarðar króna. Fréttir af flugi Tengdar fréttir WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33 WOW Air nælir sér í nýjar vélar Flugfélagið mun fá þrjár nýjar farþegaþotur til viðbótar í flota sinn á næstu misserum. 27. maí 2016 11:18 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
Aflýsa þurfti flugi WOW Air til San Francisco í dag vegna þess að flugvél félagsins var ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli. Verið var að leggja vélinni í stæði þegar atvikið átti sér stað og skemmdist hún á væng við áreksturinn. Svandís Friðriksdóttir, upplýsingafullrúi WOW segir þó að tjónið á vélinni hafi verið smávægilegt. „Þetta gerðist á mjög litlum hraða og það var aldrei nein hætta á ferð,“ segir Svandís. Greiðlega gekk að gera við vélina en vegna atviksins var fluginu aflýst til morguns. Hefur farþegum vélarinnar verið komið fyrir á hóteli og munu þeir halda áleiðis til San Francisco á morgun. Svandís segir að gerðar hafi verið ráðstafanir til þess að koma þeim farþegum heim sem áttu að fljúga með vélinni frá San Francisco aftur til Íslands. Um er að ræða eina af nýjustu vélum WOW Air, nýja Airbus A-330 breiðþotu. Þoturnar eru þær stærstu í íslenka flugflotanum, 64 metra langar og með 60 metra vænghaf. Opinbert listaverð einnar slíkrar þotu er um 30 milljarðar króna.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33 WOW Air nælir sér í nýjar vélar Flugfélagið mun fá þrjár nýjar farþegaþotur til viðbótar í flota sinn á næstu misserum. 27. maí 2016 11:18 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33
WOW Air nælir sér í nýjar vélar Flugfélagið mun fá þrjár nýjar farþegaþotur til viðbótar í flota sinn á næstu misserum. 27. maí 2016 11:18