Bein útsending: Guðni fjallar um þorskastríðin í tilefni dagsins 1. júní 2016 11:36 Guðni Th. Jóhannesson í Eyjunni í gær. vísir/anton brink Hinn 1. júní 1976 vannst lokasigur í baráttu Íslendinga fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Bresk stjórnvöld viðurkenndu 200 mílna lögsögu umhverfis Ísland. Áralangri baráttu var lokið. Af þessu tilefni boðar Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands til málþings um landhelgismál og þorskastríð miðvikudaginn 1. júní 2016, réttum fjörutíu árum eftir hin miklu tímamót. Flutt verða þrjú erindi en meðal þeirra sem taka til máls er Guðni Th. Jóhanesson sem er í framboði til forseta Íslands. Fyrirlestur hans fyrir nokkrum árum um Þorskastríðin hefur verið rifjaður upp af mótframbjóðanda hans, Davíð Oddssyni. Guðni útskýrði fyrirlesturinn og orðaval sitt í viðtali við Vísi á dögunum. Krafa um að landhelgin yrði færð út í 12 mílur. Dagskrá Dr. Guðni Th. Jóhannesson, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Er þorskastríðunum lokið? Valdar minningar um liðin átök.“ Dr. Colin Davis, prófessor í sagnfræði við University of Alabama, Birmingham, Bandaríkjunum: „The Cod Wars: Escalating Tension and the Politics of Defeat. Flosi Þorgeirsson, meistaranemi í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Hart mætir hörðu: Átök Landhelgisgæslunnar og breska flotans í þorskastríðinu 1976“ Málþingið verður í Öskju, húsi Háskóla Íslands, kl. 12:00–14:00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Þá er fundinum streymt beint á framboðssíðu Guðna á Facebook en streymið má sjá hér að neðan þegar fundurinn hefst. Forsetakosningar 2016 Þorskastríðin Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira
Hinn 1. júní 1976 vannst lokasigur í baráttu Íslendinga fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Bresk stjórnvöld viðurkenndu 200 mílna lögsögu umhverfis Ísland. Áralangri baráttu var lokið. Af þessu tilefni boðar Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands til málþings um landhelgismál og þorskastríð miðvikudaginn 1. júní 2016, réttum fjörutíu árum eftir hin miklu tímamót. Flutt verða þrjú erindi en meðal þeirra sem taka til máls er Guðni Th. Jóhanesson sem er í framboði til forseta Íslands. Fyrirlestur hans fyrir nokkrum árum um Þorskastríðin hefur verið rifjaður upp af mótframbjóðanda hans, Davíð Oddssyni. Guðni útskýrði fyrirlesturinn og orðaval sitt í viðtali við Vísi á dögunum. Krafa um að landhelgin yrði færð út í 12 mílur. Dagskrá Dr. Guðni Th. Jóhannesson, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Er þorskastríðunum lokið? Valdar minningar um liðin átök.“ Dr. Colin Davis, prófessor í sagnfræði við University of Alabama, Birmingham, Bandaríkjunum: „The Cod Wars: Escalating Tension and the Politics of Defeat. Flosi Þorgeirsson, meistaranemi í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Hart mætir hörðu: Átök Landhelgisgæslunnar og breska flotans í þorskastríðinu 1976“ Málþingið verður í Öskju, húsi Háskóla Íslands, kl. 12:00–14:00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Þá er fundinum streymt beint á framboðssíðu Guðna á Facebook en streymið má sjá hér að neðan þegar fundurinn hefst.
Forsetakosningar 2016 Þorskastríðin Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira