Hallbera: „Við ætluðum að stúta þeim“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2016 22:05 Hallbera Gísladóttir var afar kát í leikslok eftir öruggan sigur á Makedóníu. Vísir/eyþór „Við ætluðum að stúta þeim,“ sagði Hallbera Gísladóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins aðspurð um uppleggið í leik íslenska landsliðsins gegn Makedóníu í kvöld. Óhætt er að segja að það hafi tekist en leikar fóru 8-0 í afar auðveldum og þægilegum sigri á slöku liði Makedóníu. Hallbera segir að það erfiðista við leikinn í kvöld hafi verið að halda einbeitingu í 90 mínútur. „Það reyndi aðallega á hausinn að halda einbeitingu í 90 mínútur gegn arfaslökum andstæðingum. Það gengur upp og niður og stundum er auðvelt að detta niður á sama plan og andstæðingurinn. Mér finnst við þó hafa náð að klára þetta nokkuð sannfærandi,“ segir Hallbera með bros á vör. Ekki reyndi mikið á varnarleik liðsins í kvöld enda fór andstæðingurinn afar sjaldan inn á vallarhelming íslenska landsliðsins. Íslenska vörnin hefur verið afar sterk í undankeppninni og hefur ekki fengið á sig mark í öllum sex leikjum liðsins hingað til. Hallbera segir að markmiðið sé að halda því þannig út undankeppnina. „Það hefur kannski ekki reynt rosalega mikið á okkur í þessum leikjum í keppninni en t.d. gegn Skotlandi þá gekk okkar leikur fullkomnlega. Ég vona að við höldum út næstu tvo leiki og klárum þetta á núllinu bara,“ segir Hallbera sem sér EM í Hollandi næsta sumar í hyllingum. „Ég held að við getum nánast sett taðfest í sviga fyrir aftan það. Við eigum samt eftir að klára þetta 100 prósent og við ætlum að gera það,“ en framundan eru tveir heimaleikir í september þar sem Ísland getur endanlega gulltryggt sætið á lokamóti EM. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira
„Við ætluðum að stúta þeim,“ sagði Hallbera Gísladóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins aðspurð um uppleggið í leik íslenska landsliðsins gegn Makedóníu í kvöld. Óhætt er að segja að það hafi tekist en leikar fóru 8-0 í afar auðveldum og þægilegum sigri á slöku liði Makedóníu. Hallbera segir að það erfiðista við leikinn í kvöld hafi verið að halda einbeitingu í 90 mínútur. „Það reyndi aðallega á hausinn að halda einbeitingu í 90 mínútur gegn arfaslökum andstæðingum. Það gengur upp og niður og stundum er auðvelt að detta niður á sama plan og andstæðingurinn. Mér finnst við þó hafa náð að klára þetta nokkuð sannfærandi,“ segir Hallbera með bros á vör. Ekki reyndi mikið á varnarleik liðsins í kvöld enda fór andstæðingurinn afar sjaldan inn á vallarhelming íslenska landsliðsins. Íslenska vörnin hefur verið afar sterk í undankeppninni og hefur ekki fengið á sig mark í öllum sex leikjum liðsins hingað til. Hallbera segir að markmiðið sé að halda því þannig út undankeppnina. „Það hefur kannski ekki reynt rosalega mikið á okkur í þessum leikjum í keppninni en t.d. gegn Skotlandi þá gekk okkar leikur fullkomnlega. Ég vona að við höldum út næstu tvo leiki og klárum þetta á núllinu bara,“ segir Hallbera sem sér EM í Hollandi næsta sumar í hyllingum. „Ég held að við getum nánast sett taðfest í sviga fyrir aftan það. Við eigum samt eftir að klára þetta 100 prósent og við ætlum að gera það,“ en framundan eru tveir heimaleikir í september þar sem Ísland getur endanlega gulltryggt sætið á lokamóti EM.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira