Yfirmaður NFL-deildarinnar lést bæði á Twitter og Wikipedia Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. júní 2016 12:00 Goodell ásamt Von Miller, leikmanni Denver Broncos. vísir/getty Gærdagurinn var erfiður fyrir Roger Goodell, yfirmann NFL-deildarinnar, en þrátt fyrir andlátsfréttir reis hann upp að lokum. Twitter-aðgangur NFL-deildarinnar var nefnilega hakkaður og þar var sagt að Goodell hefði látist. Alls fylgja 19,2 milljónir NFL á Twitter. Til að bæta gráu ofan á svart þá var einnig skrifað á Wikipedia að hann hefði látist. Dánarorsök var sögð vera ofvöxtur í eistum. NFL tók málið mjög alvarlega og er að yfirfara öll sín tölvu- og öryggismál í kjölfarið. Goodell leyfði sér þó að gantast aðeins á sinni eigin síðu eins og sjá má hér að neðan.Margir trúðu þessu.Þarna fóru sumir að efast.Síðasta tístið áður en NFL tók aftur yfir.Wikipedia var einnig misnotað.Man, you leave the office for 1 day of golf w/ @JimKelly1212 & your own network kills you off. #harsh pic.twitter.com/BvtBVzdYTc— Roger Goodell (@nflcommish) June 7, 2016 NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Sjá meira
Gærdagurinn var erfiður fyrir Roger Goodell, yfirmann NFL-deildarinnar, en þrátt fyrir andlátsfréttir reis hann upp að lokum. Twitter-aðgangur NFL-deildarinnar var nefnilega hakkaður og þar var sagt að Goodell hefði látist. Alls fylgja 19,2 milljónir NFL á Twitter. Til að bæta gráu ofan á svart þá var einnig skrifað á Wikipedia að hann hefði látist. Dánarorsök var sögð vera ofvöxtur í eistum. NFL tók málið mjög alvarlega og er að yfirfara öll sín tölvu- og öryggismál í kjölfarið. Goodell leyfði sér þó að gantast aðeins á sinni eigin síðu eins og sjá má hér að neðan.Margir trúðu þessu.Þarna fóru sumir að efast.Síðasta tístið áður en NFL tók aftur yfir.Wikipedia var einnig misnotað.Man, you leave the office for 1 day of golf w/ @JimKelly1212 & your own network kills you off. #harsh pic.twitter.com/BvtBVzdYTc— Roger Goodell (@nflcommish) June 7, 2016
NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Sjá meira