Fjárfestar, popparar, fjölmiðla-, útgáfu- og fjarskiptafyrirtæki í Panamaskjölunum Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. maí 2016 11:46 Í Panamaskjölunum er að finna nöfn þekktra einstaklinga úr fjármálageiranum sem og popphljómsveita og fyrirtækja. Vísir Í gær gerðu Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna ICIJ stóran hluta Panamaskjalana aðgengilegan almenningi. Sett var upp notendavæn síða á slóðinni offshoreleaks.icij.org þar sem hver sem er getur flett upp í gagnabankanum þar eftir nafni eða landi. Fjölmargar færslur tengjast Íslandi í skjölunum og nokkrir aðilar eru þar tengdir einu eða fleiri aflandsfélögum með einhverjum hætti. Áður en notendur fá aðgang til þess að róta í upplýsingunum eru þeir látnir haka við yfirlýsingu ICIJ til staðfestingar um að hér sé með engu móti verið að halda því fram að nöfn þeirra sem koma upp við leitina hafi stundað ólöglegt athæfi eins og að koma fjármunum sínum undan skatti. Áður en upptalningin fer fram hér á eftir skal taka það fram að það sama á við hér.Íslendingar og fyrirtæki í Panamaskjölunum Á meðal þeirra Íslendinga og íslenskra fyrirtækja sem koma fyrir í Panamaskjölunum, birt hér í stafrófsröð, eru;Andri Sveinsson ráðgjafi Björgólfs Thor,Árni Björn Birgisson fasteignasali,Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir,Birgir Már Ragnarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra,Bjarni Hafþór Helgason fyrrum fjármálastjóri KEA,Björgólfur Thor Björgólfsson,Eggert Skúlason ritstjóri DV,hljómsveitin Leaves,Hannes Þór Smárason fyrrverandi forstjóri FL group,Haukur Harðarson hjá Orku,Hreiðar Már Sigurðsson fyrrum forstjóri Kaupþings,Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Baugi,Jón Karl Ólafsson, fyrrum framkvæmdarstjóri hjá Isavia,Karl Emil Wernersson,Kristján Gunnar Valdimarsson lektor í skattarétti við Háskóla Íslands,Kristján V. Vilhelmsson hluthafi Samherja,Landsími Íslands,Magnús Stephensen fyrrum stjórnarformaður í XL Group,Margeir Pétursson stjórnarformaður MP banka,Orri Hauksson forstjóri Símans, Ólafur Ólafsson eigandi Samskipa,Samson Group,Sigurður Bollason viðskiptamaður,Sigurður G. Guðjónsson lögmaður,Sigþór Sigmarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Skífan og fyrrum fjölmiðlafyrirtækið Fjölmiðlun hf. Sævar Jónsson í Leonard og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og Þorsteinn M. Jónsson fyrrum eigandi Vífilfells. Panama-skjölin Tengdar fréttir Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02 Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Í gær gerðu Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna ICIJ stóran hluta Panamaskjalana aðgengilegan almenningi. Sett var upp notendavæn síða á slóðinni offshoreleaks.icij.org þar sem hver sem er getur flett upp í gagnabankanum þar eftir nafni eða landi. Fjölmargar færslur tengjast Íslandi í skjölunum og nokkrir aðilar eru þar tengdir einu eða fleiri aflandsfélögum með einhverjum hætti. Áður en notendur fá aðgang til þess að róta í upplýsingunum eru þeir látnir haka við yfirlýsingu ICIJ til staðfestingar um að hér sé með engu móti verið að halda því fram að nöfn þeirra sem koma upp við leitina hafi stundað ólöglegt athæfi eins og að koma fjármunum sínum undan skatti. Áður en upptalningin fer fram hér á eftir skal taka það fram að það sama á við hér.Íslendingar og fyrirtæki í Panamaskjölunum Á meðal þeirra Íslendinga og íslenskra fyrirtækja sem koma fyrir í Panamaskjölunum, birt hér í stafrófsröð, eru;Andri Sveinsson ráðgjafi Björgólfs Thor,Árni Björn Birgisson fasteignasali,Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir,Birgir Már Ragnarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra,Bjarni Hafþór Helgason fyrrum fjármálastjóri KEA,Björgólfur Thor Björgólfsson,Eggert Skúlason ritstjóri DV,hljómsveitin Leaves,Hannes Þór Smárason fyrrverandi forstjóri FL group,Haukur Harðarson hjá Orku,Hreiðar Már Sigurðsson fyrrum forstjóri Kaupþings,Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Baugi,Jón Karl Ólafsson, fyrrum framkvæmdarstjóri hjá Isavia,Karl Emil Wernersson,Kristján Gunnar Valdimarsson lektor í skattarétti við Háskóla Íslands,Kristján V. Vilhelmsson hluthafi Samherja,Landsími Íslands,Magnús Stephensen fyrrum stjórnarformaður í XL Group,Margeir Pétursson stjórnarformaður MP banka,Orri Hauksson forstjóri Símans, Ólafur Ólafsson eigandi Samskipa,Samson Group,Sigurður Bollason viðskiptamaður,Sigurður G. Guðjónsson lögmaður,Sigþór Sigmarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Skífan og fyrrum fjölmiðlafyrirtækið Fjölmiðlun hf. Sævar Jónsson í Leonard og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og Þorsteinn M. Jónsson fyrrum eigandi Vífilfells.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02 Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02
Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30