Fjárfestar, popparar, fjölmiðla-, útgáfu- og fjarskiptafyrirtæki í Panamaskjölunum Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. maí 2016 11:46 Í Panamaskjölunum er að finna nöfn þekktra einstaklinga úr fjármálageiranum sem og popphljómsveita og fyrirtækja. Vísir Í gær gerðu Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna ICIJ stóran hluta Panamaskjalana aðgengilegan almenningi. Sett var upp notendavæn síða á slóðinni offshoreleaks.icij.org þar sem hver sem er getur flett upp í gagnabankanum þar eftir nafni eða landi. Fjölmargar færslur tengjast Íslandi í skjölunum og nokkrir aðilar eru þar tengdir einu eða fleiri aflandsfélögum með einhverjum hætti. Áður en notendur fá aðgang til þess að róta í upplýsingunum eru þeir látnir haka við yfirlýsingu ICIJ til staðfestingar um að hér sé með engu móti verið að halda því fram að nöfn þeirra sem koma upp við leitina hafi stundað ólöglegt athæfi eins og að koma fjármunum sínum undan skatti. Áður en upptalningin fer fram hér á eftir skal taka það fram að það sama á við hér.Íslendingar og fyrirtæki í Panamaskjölunum Á meðal þeirra Íslendinga og íslenskra fyrirtækja sem koma fyrir í Panamaskjölunum, birt hér í stafrófsröð, eru;Andri Sveinsson ráðgjafi Björgólfs Thor,Árni Björn Birgisson fasteignasali,Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir,Birgir Már Ragnarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra,Bjarni Hafþór Helgason fyrrum fjármálastjóri KEA,Björgólfur Thor Björgólfsson,Eggert Skúlason ritstjóri DV,hljómsveitin Leaves,Hannes Þór Smárason fyrrverandi forstjóri FL group,Haukur Harðarson hjá Orku,Hreiðar Már Sigurðsson fyrrum forstjóri Kaupþings,Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Baugi,Jón Karl Ólafsson, fyrrum framkvæmdarstjóri hjá Isavia,Karl Emil Wernersson,Kristján Gunnar Valdimarsson lektor í skattarétti við Háskóla Íslands,Kristján V. Vilhelmsson hluthafi Samherja,Landsími Íslands,Magnús Stephensen fyrrum stjórnarformaður í XL Group,Margeir Pétursson stjórnarformaður MP banka,Orri Hauksson forstjóri Símans, Ólafur Ólafsson eigandi Samskipa,Samson Group,Sigurður Bollason viðskiptamaður,Sigurður G. Guðjónsson lögmaður,Sigþór Sigmarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Skífan og fyrrum fjölmiðlafyrirtækið Fjölmiðlun hf. Sævar Jónsson í Leonard og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og Þorsteinn M. Jónsson fyrrum eigandi Vífilfells. Panama-skjölin Tengdar fréttir Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02 Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30 Mest lesið „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Í gær gerðu Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna ICIJ stóran hluta Panamaskjalana aðgengilegan almenningi. Sett var upp notendavæn síða á slóðinni offshoreleaks.icij.org þar sem hver sem er getur flett upp í gagnabankanum þar eftir nafni eða landi. Fjölmargar færslur tengjast Íslandi í skjölunum og nokkrir aðilar eru þar tengdir einu eða fleiri aflandsfélögum með einhverjum hætti. Áður en notendur fá aðgang til þess að róta í upplýsingunum eru þeir látnir haka við yfirlýsingu ICIJ til staðfestingar um að hér sé með engu móti verið að halda því fram að nöfn þeirra sem koma upp við leitina hafi stundað ólöglegt athæfi eins og að koma fjármunum sínum undan skatti. Áður en upptalningin fer fram hér á eftir skal taka það fram að það sama á við hér.Íslendingar og fyrirtæki í Panamaskjölunum Á meðal þeirra Íslendinga og íslenskra fyrirtækja sem koma fyrir í Panamaskjölunum, birt hér í stafrófsröð, eru;Andri Sveinsson ráðgjafi Björgólfs Thor,Árni Björn Birgisson fasteignasali,Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir,Birgir Már Ragnarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra,Bjarni Hafþór Helgason fyrrum fjármálastjóri KEA,Björgólfur Thor Björgólfsson,Eggert Skúlason ritstjóri DV,hljómsveitin Leaves,Hannes Þór Smárason fyrrverandi forstjóri FL group,Haukur Harðarson hjá Orku,Hreiðar Már Sigurðsson fyrrum forstjóri Kaupþings,Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Baugi,Jón Karl Ólafsson, fyrrum framkvæmdarstjóri hjá Isavia,Karl Emil Wernersson,Kristján Gunnar Valdimarsson lektor í skattarétti við Háskóla Íslands,Kristján V. Vilhelmsson hluthafi Samherja,Landsími Íslands,Magnús Stephensen fyrrum stjórnarformaður í XL Group,Margeir Pétursson stjórnarformaður MP banka,Orri Hauksson forstjóri Símans, Ólafur Ólafsson eigandi Samskipa,Samson Group,Sigurður Bollason viðskiptamaður,Sigurður G. Guðjónsson lögmaður,Sigþór Sigmarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Skífan og fyrrum fjölmiðlafyrirtækið Fjölmiðlun hf. Sævar Jónsson í Leonard og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og Þorsteinn M. Jónsson fyrrum eigandi Vífilfells.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02 Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30 Mest lesið „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02
Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30