Ford Focus RS vs. BMW M2 Finnur Thorlacius skrifar 11. maí 2016 13:32 Það ætti að verða ójafn leikur að tefla saman BMW M2 sem kostar 46.000 pund í Bretlandi og 30.000 punda Ford Focus RS. Með 365 hestöfl undir húddinu er BMW M2 20 hestöflum aflmeiri en Focus RS og auk þess léttari bíll. Hann er með 500 Nm tog en Focus 440, svo það ætti flest að mæla með því að BMW M2 slátri Ford Focus RS bílnum, en er það raunin er til kastanna kemur? Það þótti AutoExpress forvitnilegt að sjá og fór með þá á akstursbraut og atti þeim saman í tímatöku á brautinni. Afrakstur þess má sjá hér að ofan og niðurstaðan ætti að gleðja þá sem valið hafa sér Ford Focus RS fremur en BMW M2 og sparað sér í leiðinni um 3 milljónir króna. Líklega yrði sá munur miklu meiri ef hérlendis ef þessir bílar væru til sölu hér nú. Það gæti reyndar orðið, sérlega í tilfelli Ford Focus RS. Bílar video Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent
Það ætti að verða ójafn leikur að tefla saman BMW M2 sem kostar 46.000 pund í Bretlandi og 30.000 punda Ford Focus RS. Með 365 hestöfl undir húddinu er BMW M2 20 hestöflum aflmeiri en Focus RS og auk þess léttari bíll. Hann er með 500 Nm tog en Focus 440, svo það ætti flest að mæla með því að BMW M2 slátri Ford Focus RS bílnum, en er það raunin er til kastanna kemur? Það þótti AutoExpress forvitnilegt að sjá og fór með þá á akstursbraut og atti þeim saman í tímatöku á brautinni. Afrakstur þess má sjá hér að ofan og niðurstaðan ætti að gleðja þá sem valið hafa sér Ford Focus RS fremur en BMW M2 og sparað sér í leiðinni um 3 milljónir króna. Líklega yrði sá munur miklu meiri ef hérlendis ef þessir bílar væru til sölu hér nú. Það gæti reyndar orðið, sérlega í tilfelli Ford Focus RS.
Bílar video Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent