Haukur Helgi framlengir hjá Njarðvík Anton Ingi Leifsson skrifar 14. maí 2016 20:27 Haukur Helgi Pálsson verður áfram grænn á næsta tímabili. vísir/anton Haukur Helgi Pálsson mun spila við Njarðvík á næstu leiktíð, en þetta staðfesti fésbókarsíða körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur nú í kvöld. Í sömu frétt var einnig staðfest að Stefan Bonneau myndi leika áfram með félaginu. Haukur var valinn besti leikmaður Dominos-deildarinnar á síðustu leiktíð, en hann gekk í raðir Njarðvík í október á síðasta ári. Það er þó klásúla í samningi Hauks helga að ef ákjósanlegt tilboð berst frá erlendu félagi þá megi hann yfirgefa félagið. Bonneau missti af nánast allri leiktíðinni vegna meiðsla. „Haukur Helgi var mjög góður á síðasta tímabil þó svo ýmislegt hafi gengið á. Haukur hafði t.a.m. aldrei áður spilað í efstu deild á Íslandi. Ég hins vegar tel að Haukur muni vera enn betri fyrir Njarðvíkinga á næsta tímabili,” sagði Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, í kvöld. „Nú þekkir hann deildina betur og veit að hverju hann gengur. Okkur er að takast að halda kjarnanum í liðinu áfram og vonandi tekst okkur að landa 1-2 góðum leikmönnum til viðbótar.” Stefan Bonneau sleit hásin, aftur, á síðasta tímabili, en hann verður einnig áfram í herbúðum Njarðvíkur. „Nú vantar okkur miðherjann í liðið en ljóst er að leikstjórnandinn Stefan Bonneau verður orðinn leikfær aftur í haust eða u.þ.b. sem alvaran hefst. Ef lokataflið heppnast vel hjá okkur, þá verðum við með lið sem á erindi meðal þeirra allra bestu á Íslandi,” sagði Gunnar að lokum. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Íslandsvinir vilja fá Hauk Helga til Danmerkur og Svíþjóðar Landsliðsmaðurinn hefur mörg járn í eldinum en hann er samningslaus eftir eina leiktíð í Njarðvík. 5. maí 2016 10:02 Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson mun spila við Njarðvík á næstu leiktíð, en þetta staðfesti fésbókarsíða körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur nú í kvöld. Í sömu frétt var einnig staðfest að Stefan Bonneau myndi leika áfram með félaginu. Haukur var valinn besti leikmaður Dominos-deildarinnar á síðustu leiktíð, en hann gekk í raðir Njarðvík í október á síðasta ári. Það er þó klásúla í samningi Hauks helga að ef ákjósanlegt tilboð berst frá erlendu félagi þá megi hann yfirgefa félagið. Bonneau missti af nánast allri leiktíðinni vegna meiðsla. „Haukur Helgi var mjög góður á síðasta tímabil þó svo ýmislegt hafi gengið á. Haukur hafði t.a.m. aldrei áður spilað í efstu deild á Íslandi. Ég hins vegar tel að Haukur muni vera enn betri fyrir Njarðvíkinga á næsta tímabili,” sagði Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, í kvöld. „Nú þekkir hann deildina betur og veit að hverju hann gengur. Okkur er að takast að halda kjarnanum í liðinu áfram og vonandi tekst okkur að landa 1-2 góðum leikmönnum til viðbótar.” Stefan Bonneau sleit hásin, aftur, á síðasta tímabili, en hann verður einnig áfram í herbúðum Njarðvíkur. „Nú vantar okkur miðherjann í liðið en ljóst er að leikstjórnandinn Stefan Bonneau verður orðinn leikfær aftur í haust eða u.þ.b. sem alvaran hefst. Ef lokataflið heppnast vel hjá okkur, þá verðum við með lið sem á erindi meðal þeirra allra bestu á Íslandi,” sagði Gunnar að lokum.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Íslandsvinir vilja fá Hauk Helga til Danmerkur og Svíþjóðar Landsliðsmaðurinn hefur mörg járn í eldinum en hann er samningslaus eftir eina leiktíð í Njarðvík. 5. maí 2016 10:02 Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Íslandsvinir vilja fá Hauk Helga til Danmerkur og Svíþjóðar Landsliðsmaðurinn hefur mörg járn í eldinum en hann er samningslaus eftir eina leiktíð í Njarðvík. 5. maí 2016 10:02
Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22