Sjáðu Tiger setja þrjú högg í röð í vatnið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. maí 2016 10:30 Tiger Woods hefur átt erfitt uppdráttar síðustu mánuði og ár. Vísir/Getty Tiger Woods átti erfiða stund á fjölmiðladegi í gær fyrir Quicken Loans-mótið sem fer fram í lok júní. Woods stillti sér upp á teig á par þrjú holu og fékk þrjár tilraunir til að koma sér yfir vatnið sem var á milli teigs og flatar. En honum mistókst í öll þrjú skiptin eins og sjá má hér fyrir neðan. „Þess vegna þarf ég upphitun,“ sagði hann eftir þriðja höggið en hann hafði áður kvartað undan stífleika. Óvíst er hvort að Tiger muni spila á Opna bandaríska meistaramótinu um miðjan júní og svo Quicken-Loans mótið sem er viku síðar. Hann sagði að hann fengi þessa spurningu oft - hvenær hann myndi spila næst. „Ég hef verið að æfa mig heima og það hefur gengið vel. Ég vildi gjarnan geta sagt hvenær ég spila næst en ég veit það bara ekki.“ Tiger sagði enn fremur að hann hefur ekki afskrifað þann möguleika að bæta met Jack Nicklaus sem vann átján risamót á ferlinum, né heldur met Sam Snead sem vann 82 PGA-mót. Tiger hefur unnið 79 PGA-mót og fjórtán risamót. Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods átti erfiða stund á fjölmiðladegi í gær fyrir Quicken Loans-mótið sem fer fram í lok júní. Woods stillti sér upp á teig á par þrjú holu og fékk þrjár tilraunir til að koma sér yfir vatnið sem var á milli teigs og flatar. En honum mistókst í öll þrjú skiptin eins og sjá má hér fyrir neðan. „Þess vegna þarf ég upphitun,“ sagði hann eftir þriðja höggið en hann hafði áður kvartað undan stífleika. Óvíst er hvort að Tiger muni spila á Opna bandaríska meistaramótinu um miðjan júní og svo Quicken-Loans mótið sem er viku síðar. Hann sagði að hann fengi þessa spurningu oft - hvenær hann myndi spila næst. „Ég hef verið að æfa mig heima og það hefur gengið vel. Ég vildi gjarnan geta sagt hvenær ég spila næst en ég veit það bara ekki.“ Tiger sagði enn fremur að hann hefur ekki afskrifað þann möguleika að bæta met Jack Nicklaus sem vann átján risamót á ferlinum, né heldur met Sam Snead sem vann 82 PGA-mót. Tiger hefur unnið 79 PGA-mót og fjórtán risamót.
Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira