Mótmælt fyrir utan heimili Bjarna Benediktssonar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. maí 2016 22:40 Lögregla var kölluð til vegna mótmælenda sem komið höfðu sér fyrir bak við hús fjármálaráðherra. Vísir/Vilhelm Lögregla var kölluð að heimili Bjarna Benediktssonar í kvöld vegna fámenns hóps mótmælenda sem safnast höfðu saman bak við hús ráðherrans. Um tíu mótmælendur voru á svæðinu að sögn lögreglu. Lögreglan var kölluð á staðinn til þess að tryggja ráðherranum og fjölskyldu hans frið. Mótmælin voru boðuð fyrir um viku af hóp sem kallar sig „Beinar aðgerðir“. Yfirskrift mótmælanna var „Grillum á kvöldin - sækjum þau heim.Hópurinn hvatti landsmenn alla til að mæta með einnota grill, mat, tjaldstóla, trommur og góða skapið. Svo virðist sem að landsmenn hafi ekki svarað kalli skipuleggjenda mótmælanna sem voru fámenn.Mótmælin voru harðlega gagnrýnd af fjölmörgum sem lýstu vanþóknun sinni á framtakinu með hjálp Facebook. Meðal þeirra sem gagnrýndu mótmælin voru Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata, Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar og Vilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir og fyrrum gjaldkeri Samfylkingarinnar. Tengdar fréttir Fordæma boðuð mótmæli við heimili Bjarna Benediktssonar „Þetta er ekki í lagi,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir mótmælin ógeðfelld. 23. apríl 2016 12:41 Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Lögregla var kölluð að heimili Bjarna Benediktssonar í kvöld vegna fámenns hóps mótmælenda sem safnast höfðu saman bak við hús ráðherrans. Um tíu mótmælendur voru á svæðinu að sögn lögreglu. Lögreglan var kölluð á staðinn til þess að tryggja ráðherranum og fjölskyldu hans frið. Mótmælin voru boðuð fyrir um viku af hóp sem kallar sig „Beinar aðgerðir“. Yfirskrift mótmælanna var „Grillum á kvöldin - sækjum þau heim.Hópurinn hvatti landsmenn alla til að mæta með einnota grill, mat, tjaldstóla, trommur og góða skapið. Svo virðist sem að landsmenn hafi ekki svarað kalli skipuleggjenda mótmælanna sem voru fámenn.Mótmælin voru harðlega gagnrýnd af fjölmörgum sem lýstu vanþóknun sinni á framtakinu með hjálp Facebook. Meðal þeirra sem gagnrýndu mótmælin voru Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata, Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar og Vilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir og fyrrum gjaldkeri Samfylkingarinnar.
Tengdar fréttir Fordæma boðuð mótmæli við heimili Bjarna Benediktssonar „Þetta er ekki í lagi,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir mótmælin ógeðfelld. 23. apríl 2016 12:41 Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Fordæma boðuð mótmæli við heimili Bjarna Benediktssonar „Þetta er ekki í lagi,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir mótmælin ógeðfelld. 23. apríl 2016 12:41