Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 19:46 Frá Alþingi. Vísir/Pjetur Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup á fylgi stjórnmálaflokkanna. Fylgi Pírata hefur minnkað um níu prósent á einum mánuði. Greint er frá niðurstöðum könnunarinnar á vef RÚV.Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 27 prósent og hefur staðið í stað frá síðustu könnum Gallup þann 14. apríl. Fylgi Pírata mælist 26,6 prósent og fylgið fallið nokkuð að undanförnu en í mars mældust Píratar með 36,1 prósent fylgi. Vinstri hreyfingin - Grænt framboð mælist með 18,4 prósent og minnkar örlítið frá síðustu könnun. Fylgi flokksins hefur þó risið frá mars þegar flokkurinn mældist með 11 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fjórum prósentum en fylgi flokksins mælist tæplega 11 prósent. Fylgi annarra flokka breytist óverulega, rúmlega 8% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, liðlega 5 prósent Bjarta framtíð og 3.5 prósent myndu kjósa Viðreisn.Hér fyrir neðan má sjá þróun fylgis í skoðanakönnunum Gallup undanfarin tvö ár. Spurt var: Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa? En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu? Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna? Styður þú ríkisstjórnina?Niðurstöður eru út netkönnun sem Gallup gerði dagana 14. til 28. apríl 2016. Einstaklingar voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup.fylgi flokkannaCreate line charts Alþingi Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup á fylgi stjórnmálaflokkanna. Fylgi Pírata hefur minnkað um níu prósent á einum mánuði. Greint er frá niðurstöðum könnunarinnar á vef RÚV.Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 27 prósent og hefur staðið í stað frá síðustu könnum Gallup þann 14. apríl. Fylgi Pírata mælist 26,6 prósent og fylgið fallið nokkuð að undanförnu en í mars mældust Píratar með 36,1 prósent fylgi. Vinstri hreyfingin - Grænt framboð mælist með 18,4 prósent og minnkar örlítið frá síðustu könnun. Fylgi flokksins hefur þó risið frá mars þegar flokkurinn mældist með 11 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fjórum prósentum en fylgi flokksins mælist tæplega 11 prósent. Fylgi annarra flokka breytist óverulega, rúmlega 8% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, liðlega 5 prósent Bjarta framtíð og 3.5 prósent myndu kjósa Viðreisn.Hér fyrir neðan má sjá þróun fylgis í skoðanakönnunum Gallup undanfarin tvö ár. Spurt var: Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa? En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu? Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna? Styður þú ríkisstjórnina?Niðurstöður eru út netkönnun sem Gallup gerði dagana 14. til 28. apríl 2016. Einstaklingar voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup.fylgi flokkannaCreate line charts
Alþingi Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira