Hagnaður HSBC dregst saman um 14% Sæunn Gisladóttir skrifar 3. maí 2016 10:02 Hagnaður breska bankans HSBC drógst saman um fjórtán prósent á fyrsta ársfjórðungi ársins, í kjölfar gríðarlegra sveiflna á alþjóðamörkuðum í byrjun árs. Hagnaður fyrir skatt nam 6,1 milljarði dollara, jafnvirði 744 milljarða íslenskra króna, samanborið við 7,1 milljarð dollara, jafnvirði rúmlega 850 milljarða íslenskra króna fyrir ári síðan. Greiningaraðilar höfðu hins vegar áætlað enn meiri samdrátt í hagnaði. HSBC hefur sagt upp þúsundum starfsmanna á tímabilinu, 245.212 starfsmenn störfuðu hjá bankanum í 71 landi í lok fyrsta ársfjórðungs. Áætlarnir eru um að lækka rekstrarkostnað um 5 milljarða dollara, rúma 600 milljarða króna, á árinu. Fjöldi banka hafa nú þegar tilkynnt um það að hagnaður dróst saman hjá þeim á fyrsta ársfjórðungi 2016, fjárfestingabankar hafa átt sérstaklega erfitt uppdráttar. Tengdar fréttir Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent. 22. febrúar 2016 10:29 Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015 HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs. 22. febrúar 2016 10:16 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 HSBC bannar ráðningar og launahækkanir árið 2016 Skorið verður niður um 20 prósent starfa hjá HSBC á árinu. 31. janúar 2016 16:36 Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hagnaður breska bankans HSBC drógst saman um fjórtán prósent á fyrsta ársfjórðungi ársins, í kjölfar gríðarlegra sveiflna á alþjóðamörkuðum í byrjun árs. Hagnaður fyrir skatt nam 6,1 milljarði dollara, jafnvirði 744 milljarða íslenskra króna, samanborið við 7,1 milljarð dollara, jafnvirði rúmlega 850 milljarða íslenskra króna fyrir ári síðan. Greiningaraðilar höfðu hins vegar áætlað enn meiri samdrátt í hagnaði. HSBC hefur sagt upp þúsundum starfsmanna á tímabilinu, 245.212 starfsmenn störfuðu hjá bankanum í 71 landi í lok fyrsta ársfjórðungs. Áætlarnir eru um að lækka rekstrarkostnað um 5 milljarða dollara, rúma 600 milljarða króna, á árinu. Fjöldi banka hafa nú þegar tilkynnt um það að hagnaður dróst saman hjá þeim á fyrsta ársfjórðungi 2016, fjárfestingabankar hafa átt sérstaklega erfitt uppdráttar.
Tengdar fréttir Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent. 22. febrúar 2016 10:29 Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015 HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs. 22. febrúar 2016 10:16 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 HSBC bannar ráðningar og launahækkanir árið 2016 Skorið verður niður um 20 prósent starfa hjá HSBC á árinu. 31. janúar 2016 16:36 Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent. 22. febrúar 2016 10:29
Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015 HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs. 22. febrúar 2016 10:16
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00
HSBC bannar ráðningar og launahækkanir árið 2016 Skorið verður niður um 20 prósent starfa hjá HSBC á árinu. 31. janúar 2016 16:36