Ríkisstjórnin hampaði góðverkum forveranna Bjarki Ármannsson skrifar 3. maí 2016 17:43 Frétt sem birtist á vef forsætisráðuneytisins í dag byggði á tölum fyrir árið 2013. Vísir/Vilhelm Frétt sem birtist á vef forsætisráðuneytisins í dag og hermdi að jöfnuður tekna væri meiri á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum byggði á röngum upplýsingum. Fréttin var sögð byggja á tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, fyrir árið 2014 en hið rétta er að tölurnar ná yfir árið 2013. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu er beðist velvirðingar á mistökunum. Á vef ráðuneytisins er búið að birta nýja frétt. Upphaflega fréttin frá forsætisráðuneytinu rataði víða í fjölmiðla og vöktu margir stuðningsmenn stjórnarflokkanna athygli á henni. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði hana til að mynda að umtalsefni á Alþingi í dag. Þá deildi Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra meðal annarra fréttinni á Facebook-síðu sinni.Ljóst er þó að tölur Eurostat mótast frekar af tíð síðustu ríkisstjórnar en þeirrar sem tók við eftir þingkosningarnar 2013. Athygli vekur að málið var til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi í morgun undir liðnum „Meiri tekjujöfnuður á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum.“Í frétt Eyjunnar um málið segir að tölur Eurostat byggi á Evrópsku lífskjararannsókninni og að þeir endurspegli tekjudreifingu ársins á undan hvert sinn. Upplýsingar um tekjudreifingu fyrir árið 2014 liggi ekki fyrir enn. Alþingi Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira
Frétt sem birtist á vef forsætisráðuneytisins í dag og hermdi að jöfnuður tekna væri meiri á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum byggði á röngum upplýsingum. Fréttin var sögð byggja á tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, fyrir árið 2014 en hið rétta er að tölurnar ná yfir árið 2013. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu er beðist velvirðingar á mistökunum. Á vef ráðuneytisins er búið að birta nýja frétt. Upphaflega fréttin frá forsætisráðuneytinu rataði víða í fjölmiðla og vöktu margir stuðningsmenn stjórnarflokkanna athygli á henni. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði hana til að mynda að umtalsefni á Alþingi í dag. Þá deildi Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra meðal annarra fréttinni á Facebook-síðu sinni.Ljóst er þó að tölur Eurostat mótast frekar af tíð síðustu ríkisstjórnar en þeirrar sem tók við eftir þingkosningarnar 2013. Athygli vekur að málið var til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi í morgun undir liðnum „Meiri tekjujöfnuður á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum.“Í frétt Eyjunnar um málið segir að tölur Eurostat byggi á Evrópsku lífskjararannsókninni og að þeir endurspegli tekjudreifingu ársins á undan hvert sinn. Upplýsingar um tekjudreifingu fyrir árið 2014 liggi ekki fyrir enn.
Alþingi Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira