Sagt að Gylfi Þór og Fabianski verði látnir spila en velska tvíeykið fær frí Tóams Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 10:45 Gylfi Þór fær líklega ekki stutt sumarfrí fyrr en eftir næstu helgi. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, og Lukasz Fabianski, landsliðsmarkvörður Póllands, verða væntanlega í liði Swansea sem mætir West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Á sama tíma er talið að velska tvíeykið Ashley Williams og Neil Taylor sé komið í snemmbúið sumarfrí til að gefa þeim auka hvíld fyrir Evrópumótið í Frakklandi, en þetta kemur fram á velska fréttavefnum South Wales Evening Post sem fylgist vel með Swansea-liðinu. Eftir að Swansea endanlega tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með 3-1 sigri á Liverpool um síðustu helgi ýjaði Francesco Guidolin, knattspyrnustjóri liðsins, að því að minni spámenn fái tækifæri í síðustu tveimur leikjunum. Alan Curtis, aðstoðarmaður hans, ýjaði að því að fyrirliðinn Ashley Williams og Neil Taylor verði báðir hvíldir gegn West Ham um helgina. Þeir verða báðir með Wales í Frakklandi í sumar. Reiknað er aftur á móti með því að Gylfi Þór og Fabianski spili en þeir gætu svo fengið frí í lokaleik tímabilsins gegn Manchester City. „Vonandi verður þetta tækifæri til að hvíla nokkra af lykilmönnum liðsins, sérstaklega þar sem Evrópumótið er framundan. Þetta er tækifæri til að gefa ungu strákunum tækifæri og öðrum sem hafa ekki fengið mörg tækifæri,“ segir Alan Curtis. „Þetta eru samt tveir erfiðir leikir gegn West Ham og Manchester City. Við viljum því ekki bara henda ungu strákunum í djúpu laugina,“ segir Alan Curtis. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, og Lukasz Fabianski, landsliðsmarkvörður Póllands, verða væntanlega í liði Swansea sem mætir West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Á sama tíma er talið að velska tvíeykið Ashley Williams og Neil Taylor sé komið í snemmbúið sumarfrí til að gefa þeim auka hvíld fyrir Evrópumótið í Frakklandi, en þetta kemur fram á velska fréttavefnum South Wales Evening Post sem fylgist vel með Swansea-liðinu. Eftir að Swansea endanlega tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með 3-1 sigri á Liverpool um síðustu helgi ýjaði Francesco Guidolin, knattspyrnustjóri liðsins, að því að minni spámenn fái tækifæri í síðustu tveimur leikjunum. Alan Curtis, aðstoðarmaður hans, ýjaði að því að fyrirliðinn Ashley Williams og Neil Taylor verði báðir hvíldir gegn West Ham um helgina. Þeir verða báðir með Wales í Frakklandi í sumar. Reiknað er aftur á móti með því að Gylfi Þór og Fabianski spili en þeir gætu svo fengið frí í lokaleik tímabilsins gegn Manchester City. „Vonandi verður þetta tækifæri til að hvíla nokkra af lykilmönnum liðsins, sérstaklega þar sem Evrópumótið er framundan. Þetta er tækifæri til að gefa ungu strákunum tækifæri og öðrum sem hafa ekki fengið mörg tækifæri,“ segir Alan Curtis. „Þetta eru samt tveir erfiðir leikir gegn West Ham og Manchester City. Við viljum því ekki bara henda ungu strákunum í djúpu laugina,“ segir Alan Curtis.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira