Kristján Möller hættir á þingi í haust Birgir Olgeirsson skrifar 7. maí 2016 14:21 Kristján Möller. Vísir/Ernir Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tilkynnt flokksfélögum sínum í Norðausturkjördæmi að hann muni ekki leita eftir endurkjör í komandi kosningum til Alþingis sem boðaðar eru í haust. Kristján greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en þar segist hann hafa tekið þessa ákvörðun í vor eftir vandlega yfirferð með fjölskyldu sinni sem hann segir sína bestu stuðningsmenn og ráðgjafa. Hann tók fyrst sæti á Alþingi sem þingmaður gamla Norðvesturkjördæmis eftir kosningarnar árið 1999 en frá árinu 2003 hefur hann setið sem þingmaður Norðausturkjördæmis eftir að kjördæmaskipan var breytt. Árin hans á þingi eru því orðin 17 talsins en hann segist hafa tekist á við mörg skemmtilegt og spennandi verkefni. Verið formaður nefnda, varaforseti Alþingis, varaformaður og ritari þingflokks ásamt því að gegn embætti ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. „En nú er sem sagt komið að því að taka upp tjaldhælana og láta staðar numið. Ég þakka stuðningsmönnum, kjósendum og samferðafólki á Alþingi fyrir samstarfið og traustið sem mér hefur verið sýnt í þessu skemmtilega og mikilvæga starfi sem starf alþingismanns er. Nokkrir mánuðir eru enn eftir af þinginu og mun ég sem fyrr tala fyrir gildum jafnaðarmanna,“ segir Kristján á Facebook-síðu sinni. Alþingi Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira
Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tilkynnt flokksfélögum sínum í Norðausturkjördæmi að hann muni ekki leita eftir endurkjör í komandi kosningum til Alþingis sem boðaðar eru í haust. Kristján greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en þar segist hann hafa tekið þessa ákvörðun í vor eftir vandlega yfirferð með fjölskyldu sinni sem hann segir sína bestu stuðningsmenn og ráðgjafa. Hann tók fyrst sæti á Alþingi sem þingmaður gamla Norðvesturkjördæmis eftir kosningarnar árið 1999 en frá árinu 2003 hefur hann setið sem þingmaður Norðausturkjördæmis eftir að kjördæmaskipan var breytt. Árin hans á þingi eru því orðin 17 talsins en hann segist hafa tekist á við mörg skemmtilegt og spennandi verkefni. Verið formaður nefnda, varaforseti Alþingis, varaformaður og ritari þingflokks ásamt því að gegn embætti ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. „En nú er sem sagt komið að því að taka upp tjaldhælana og láta staðar numið. Ég þakka stuðningsmönnum, kjósendum og samferðafólki á Alþingi fyrir samstarfið og traustið sem mér hefur verið sýnt í þessu skemmtilega og mikilvæga starfi sem starf alþingismanns er. Nokkrir mánuðir eru enn eftir af þinginu og mun ég sem fyrr tala fyrir gildum jafnaðarmanna,“ segir Kristján á Facebook-síðu sinni.
Alþingi Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira