Ólafur Ragnar kom akandi á eigin bíl Birgir Olgeirsson skrifar 8. maí 2016 17:41 Ólafur Ragnar Grímsson á bílastæði 365 miðla í Skaftahlíð. Margir bíða óþreyjufullir eftir að hlýða á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í sjónvarpsþættinum Eyjunni þar sem hann mun tjá sig í fyrsta skiptið eftir að Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra, tilkynnti að hann mun bjóða sig fram í embætti forseta Íslands í kosningunum í sumar. Ólafur Ragnar mætti í höfuðstöðvar 365 miðla, hvar Eyjunni er sjónvarpað úr myndveri, einn síns liðs. Hann kom akandi á eigin bíl án bílstjóra, sem venjulega fylgir forsetaembættinu. Þetta er til marks um að Ólaf Ragnar er í kosningabaráttu en hann minnti eftirminnilega á það á fundi Stjórnarskrárfélagsins í Iðnó fyrir forsetakosningarnar árið 2012. Þar var Ólafur Ragnar spurður hvort honum þætti ekki eðlilegt að taka frí frá embættinu á meðan hann væri í framboði til endurkjör. „Ég teldi að það væri ekki eðlilegt, enda tíðkast það ekki í nokkru landi," sagði Ólafur Ragnar árið 2012. Hann benti jafnframt á að ráðherrar tækju sér ekki frí frá störfum þótt þeir tækju þátt í kosningabaráttu. Hann sagði aftur á móti að sér væru sett mörk sem sitjandi forseta. „Ég keyrði sjálfur á fundinn og kom á eigin bíl. Ég notaði því ekki þá aðstöðu sem embættið veitir mér sem forseta.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Margir bíða óþreyjufullir eftir að hlýða á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í sjónvarpsþættinum Eyjunni þar sem hann mun tjá sig í fyrsta skiptið eftir að Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra, tilkynnti að hann mun bjóða sig fram í embætti forseta Íslands í kosningunum í sumar. Ólafur Ragnar mætti í höfuðstöðvar 365 miðla, hvar Eyjunni er sjónvarpað úr myndveri, einn síns liðs. Hann kom akandi á eigin bíl án bílstjóra, sem venjulega fylgir forsetaembættinu. Þetta er til marks um að Ólaf Ragnar er í kosningabaráttu en hann minnti eftirminnilega á það á fundi Stjórnarskrárfélagsins í Iðnó fyrir forsetakosningarnar árið 2012. Þar var Ólafur Ragnar spurður hvort honum þætti ekki eðlilegt að taka frí frá embættinu á meðan hann væri í framboði til endurkjör. „Ég teldi að það væri ekki eðlilegt, enda tíðkast það ekki í nokkru landi," sagði Ólafur Ragnar árið 2012. Hann benti jafnframt á að ráðherrar tækju sér ekki frí frá störfum þótt þeir tækju þátt í kosningabaráttu. Hann sagði aftur á móti að sér væru sett mörk sem sitjandi forseta. „Ég keyrði sjálfur á fundinn og kom á eigin bíl. Ég notaði því ekki þá aðstöðu sem embættið veitir mér sem forseta.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira