Vilhjálmar Alvar dæmir opnunarleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2016 08:00 Vilhjálmur Alvar dæmir opnunarleik Pepsi-deildar karla. vísir/vilhelm Búið er að raða niður dómurum á fyrstu fjóra leikina í Pepsi-deild karla sem hefst í dag. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson fær það verkefni að dæma opnunarleik Pepsi-deildarinnar, þegar nýliðar Þróttar fá Íslandsmeistara FH í heimsókn klukkan 16:00. Vilhjálmur Alvar dæmdi einnig annan af tveimur fyrstu leikjunum í Pepsi-deildinni í fyrra, þegar Fjölni og ÍBV mættust í Grafarvogi. Sá leikur hófst klukkan 17:00 sunnudaginn 3. maí, á sama tíma og leikur ÍA og Stjörnunnar á Akranesi. Lögreglumaðurinn Pétur Guðmundsson sér um flautuleik í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV og ÍA mætast, Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Breiðabliks og Víkings Ó. á Kópavogsvelli og Guðmundur Ársæll Guðmundsson dæmir á Valsvellinum þar sem heimamenn fá Fjölni í heimsókn.Tveir leikir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag; opnunarleikur Þróttar og FH sem hefst klukkan 16:00 og leikur Vals og Fjölnis sem byrjar klukkan 20:00. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Pepsi-markanna í heild sinni Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson hituðu upp fyrir Pepsi-deildina sem hefst á sunnudaginn í árlegum upphitunarþætti. 29. apríl 2016 12:00 Jafnari deild en síðustu ár FH-ingum var spáð Íslandsmeistaratitlinum af forráðamönnum liða í Pepsi-deild karla. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að það komi ekki á óvart að væntingar séu gerðar til liðsins eftir árangur síðustu ára. 29. apríl 2016 06:00 Fimm mánaða eltingarleikur? Pepsi-deild karla í fótbolta hefst á sunnudaginn. FH talið langlíklegast til að verða meistari 2. árið í röð. Getur komist á toppinn í fyrstu umferð og verið þar. 30. apríl 2016 09:00 FH spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla Ríkjandi meistarar verja titilinn og verða meistarar í áttunda sinn samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna. 28. apríl 2016 12:31 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Búið er að raða niður dómurum á fyrstu fjóra leikina í Pepsi-deild karla sem hefst í dag. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson fær það verkefni að dæma opnunarleik Pepsi-deildarinnar, þegar nýliðar Þróttar fá Íslandsmeistara FH í heimsókn klukkan 16:00. Vilhjálmur Alvar dæmdi einnig annan af tveimur fyrstu leikjunum í Pepsi-deildinni í fyrra, þegar Fjölni og ÍBV mættust í Grafarvogi. Sá leikur hófst klukkan 17:00 sunnudaginn 3. maí, á sama tíma og leikur ÍA og Stjörnunnar á Akranesi. Lögreglumaðurinn Pétur Guðmundsson sér um flautuleik í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV og ÍA mætast, Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Breiðabliks og Víkings Ó. á Kópavogsvelli og Guðmundur Ársæll Guðmundsson dæmir á Valsvellinum þar sem heimamenn fá Fjölni í heimsókn.Tveir leikir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag; opnunarleikur Þróttar og FH sem hefst klukkan 16:00 og leikur Vals og Fjölnis sem byrjar klukkan 20:00.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Pepsi-markanna í heild sinni Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson hituðu upp fyrir Pepsi-deildina sem hefst á sunnudaginn í árlegum upphitunarþætti. 29. apríl 2016 12:00 Jafnari deild en síðustu ár FH-ingum var spáð Íslandsmeistaratitlinum af forráðamönnum liða í Pepsi-deild karla. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að það komi ekki á óvart að væntingar séu gerðar til liðsins eftir árangur síðustu ára. 29. apríl 2016 06:00 Fimm mánaða eltingarleikur? Pepsi-deild karla í fótbolta hefst á sunnudaginn. FH talið langlíklegast til að verða meistari 2. árið í röð. Getur komist á toppinn í fyrstu umferð og verið þar. 30. apríl 2016 09:00 FH spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla Ríkjandi meistarar verja titilinn og verða meistarar í áttunda sinn samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna. 28. apríl 2016 12:31 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Sjáðu upphitunarþátt Pepsi-markanna í heild sinni Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson hituðu upp fyrir Pepsi-deildina sem hefst á sunnudaginn í árlegum upphitunarþætti. 29. apríl 2016 12:00
Jafnari deild en síðustu ár FH-ingum var spáð Íslandsmeistaratitlinum af forráðamönnum liða í Pepsi-deild karla. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að það komi ekki á óvart að væntingar séu gerðar til liðsins eftir árangur síðustu ára. 29. apríl 2016 06:00
Fimm mánaða eltingarleikur? Pepsi-deild karla í fótbolta hefst á sunnudaginn. FH talið langlíklegast til að verða meistari 2. árið í röð. Getur komist á toppinn í fyrstu umferð og verið þar. 30. apríl 2016 09:00
FH spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla Ríkjandi meistarar verja titilinn og verða meistarar í áttunda sinn samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna. 28. apríl 2016 12:31