Heimir Örn hættir við Bjarki Ármannsson skrifar 20. apríl 2016 00:02 Heimir Örn Hólmarsson. Heimir Örn Hólmarsson rafmagnstæknifræðingur, sem lýsti því yfir í síðasta mánuði að hann hyggðist bjóða sig fram til forseta, hefur dregið framboð sitt til baka í ljósi þess að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, hyggst bjóða sig fram að nýju. Heimir er sá þriðji sem dregur framboð sitt til baka í kjölfar yfirlýsingar Ólafs Ragnars, á eftir þeim Guðmundi Franklín Jónssyni og Vigfúsi Bjarna Albertssyni. Þá hefur Bergþór Pálsson söngvari lýst því yfir að hann ætli ekki fram og þau Guðni Th. Jóhannesson og Guðrún Nordal, sem komin voru á fremsta hlunn með að bjóða sig fram, ætla að íhuga stöðu sína. Heimir Örn greinir frá ákvörðun sinni í tilkynningu til fjölmiðla, sem birt er hér að neðan í heild sinni:Í ljósi framboðs sitjandi forseta hef ég ákveðið að draga framboð mitt til baka. Ég fór í þetta framboð með það að markmiði að taka þátt í að breyta samfélaginu sem við búum í til hins betra. Við búum í dag við að brotið er á mannréttindum fólks, minnihlutahópar eru útskúfaðir og lýðræði ræður ekki ríkjum. Með framboði mínu vildi ég leggja áherslur á grunnstoðir samfélags okkar Íslendinga. Má þar nefna bætt siðferði í íslenskri stjórnsýslu, tala fyrir bættri geðheilbrigðisþjónustu, vekja máls á mannréttindum öryrkja og aðgengismálum þeirra og gefa fólkinu í landinu rödd við lagasetningu í okkar samfélagi. Ég vænti þess af frambjóðendum að þau berjist áfram fyrir breytingum í samfélaginu, að þau hvetji þjóðina til að taka skrefið fram á við og þau standi vörð um mannréttindi. Það þarf að uppræta fordóma og siðleysi. Ég mun áfram stuðla að betra samfélagi og láta mig dreyma um að þessi málefni fái framgang í okkar samfélagi í framtíðinni. Ég óska öllum frambjóðendum góðs gengis. Að lokum vil ég þakka öllum þeim sem hafa stutt mig í þessari vegferð. Stuðningurinn sem ég hef fundið fyrir er mér ómetanlegur. Áfram Ísland. Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Heimir Örn Hólmarsson rafmagnstæknifræðingur, sem lýsti því yfir í síðasta mánuði að hann hyggðist bjóða sig fram til forseta, hefur dregið framboð sitt til baka í ljósi þess að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, hyggst bjóða sig fram að nýju. Heimir er sá þriðji sem dregur framboð sitt til baka í kjölfar yfirlýsingar Ólafs Ragnars, á eftir þeim Guðmundi Franklín Jónssyni og Vigfúsi Bjarna Albertssyni. Þá hefur Bergþór Pálsson söngvari lýst því yfir að hann ætli ekki fram og þau Guðni Th. Jóhannesson og Guðrún Nordal, sem komin voru á fremsta hlunn með að bjóða sig fram, ætla að íhuga stöðu sína. Heimir Örn greinir frá ákvörðun sinni í tilkynningu til fjölmiðla, sem birt er hér að neðan í heild sinni:Í ljósi framboðs sitjandi forseta hef ég ákveðið að draga framboð mitt til baka. Ég fór í þetta framboð með það að markmiði að taka þátt í að breyta samfélaginu sem við búum í til hins betra. Við búum í dag við að brotið er á mannréttindum fólks, minnihlutahópar eru útskúfaðir og lýðræði ræður ekki ríkjum. Með framboði mínu vildi ég leggja áherslur á grunnstoðir samfélags okkar Íslendinga. Má þar nefna bætt siðferði í íslenskri stjórnsýslu, tala fyrir bættri geðheilbrigðisþjónustu, vekja máls á mannréttindum öryrkja og aðgengismálum þeirra og gefa fólkinu í landinu rödd við lagasetningu í okkar samfélagi. Ég vænti þess af frambjóðendum að þau berjist áfram fyrir breytingum í samfélaginu, að þau hvetji þjóðina til að taka skrefið fram á við og þau standi vörð um mannréttindi. Það þarf að uppræta fordóma og siðleysi. Ég mun áfram stuðla að betra samfélagi og láta mig dreyma um að þessi málefni fái framgang í okkar samfélagi í framtíðinni. Ég óska öllum frambjóðendum góðs gengis. Að lokum vil ég þakka öllum þeim sem hafa stutt mig í þessari vegferð. Stuðningurinn sem ég hef fundið fyrir er mér ómetanlegur. Áfram Ísland.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent