Atvikin í gær sem Snæfellingar eru brjálaðir yfir | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. apríl 2016 12:30 Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukar unnu þriðja leikinn í framlengingu á Ásvöllum í gærkvöldi þar sem þrjú umdeild atvik féllu öll með Haukaliðinu á lokakafla leiksins. Fyrst virtist Pálína Gunnlaugsdóttir komast upp með það að slá í hönd Bryndísar Guðmundsdóttur þegar Bryndís er að taka við boltanum eftir innkast. Bryndís missir boltann útaf en þá var staðan 69-67 fyrir Snæfell og aðeins tíu sekúndur voru eftir af leiknum. Þetta sést í myndbandinu hér fyrir ofan. Bryndís fékk hvorki villu né annað innkast því dómararnir dæmdu Haukum boltann. Helena Sverrisdóttir jafnaði leikinn nokkrum sekúndum síðar. Annað atvikið er þegar Auður Ólafsdóttir stígur fyrir Gunnhildi Gunnarsdóttur þegar Gunnhildur keyrir að körfunni í lokasókn venjulegs leiktíma. Ekkert var dæmt en Gunnhildur hefði fengið tvö víti ef dómararnir hefðu dæmt brot. Aðeins rúm ein sekúnda var eftir af leiknum þegar þær lenda saman og staðan var þá 69-69. Þriðja umdeilda atvikið er síðan þegar Auður Ólafsdóttir stelur boltanum af Gunnhildi með því að sparka í boltann þegar Gunnhildur ætlaði að rekja hann framhjá henni. Auður lyftir fætinum og sparkar honum fram völlinn þar sem hún nær honum áður en boltann fór útaf vellinum. Þetta gerðist í framlengingu þegar Haukar voru einu stigi yfir. Snæfellingar voru allt annað en sáttir með þessi þrjú atvik og dæmi nú hver fyrir sig. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukar unnu þriðja leikinn í framlengingu á Ásvöllum í gærkvöldi þar sem þrjú umdeild atvik féllu öll með Haukaliðinu á lokakafla leiksins. Fyrst virtist Pálína Gunnlaugsdóttir komast upp með það að slá í hönd Bryndísar Guðmundsdóttur þegar Bryndís er að taka við boltanum eftir innkast. Bryndís missir boltann útaf en þá var staðan 69-67 fyrir Snæfell og aðeins tíu sekúndur voru eftir af leiknum. Þetta sést í myndbandinu hér fyrir ofan. Bryndís fékk hvorki villu né annað innkast því dómararnir dæmdu Haukum boltann. Helena Sverrisdóttir jafnaði leikinn nokkrum sekúndum síðar. Annað atvikið er þegar Auður Ólafsdóttir stígur fyrir Gunnhildi Gunnarsdóttur þegar Gunnhildur keyrir að körfunni í lokasókn venjulegs leiktíma. Ekkert var dæmt en Gunnhildur hefði fengið tvö víti ef dómararnir hefðu dæmt brot. Aðeins rúm ein sekúnda var eftir af leiknum þegar þær lenda saman og staðan var þá 69-69. Þriðja umdeilda atvikið er síðan þegar Auður Ólafsdóttir stelur boltanum af Gunnhildi með því að sparka í boltann þegar Gunnhildur ætlaði að rekja hann framhjá henni. Auður lyftir fætinum og sparkar honum fram völlinn þar sem hún nær honum áður en boltann fór útaf vellinum. Þetta gerðist í framlengingu þegar Haukar voru einu stigi yfir. Snæfellingar voru allt annað en sáttir með þessi þrjú atvik og dæmi nú hver fyrir sig.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira