Bæring hættur við að fara í forsetann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. apríl 2016 21:57 Bæring Ólafsson er hættur við að bjóða sig fram til forseta, en þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Hann kveðst ætla að senda fjölmiðlum tilkynningu varðandi þetta í fyrramálið en fyrst var greint frá á vef RÚV. Aðspurður hvort að það hafi haft áhrif á ákvörðun hans að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, bjóði sig fram aftur segir Bæring svo vera. „Ég ætlaði aldrei að bjóða mig fram gegn sitjandi forseta og vil ekki bjóða mig fram gegn sitjandi forseta. Ég hafði sagt það og ég er maður orða minna, íslenska þjóðin getur treyst því,“ segir Bæring í samtali við Vísi. En gæti hann slegið til aftur að fjórum árum liðnum? „Maður veit aldrei," segir Bæring. Bæring er fjórði frambjóðandinn sem hættir við að fara fram í kjölfar þess að Ólafur Ragnar tilkynnti um framboð sitt síðastliðinn mánudag. Hinir þrír eru Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson. Alls eru því tólf í framboði til forseta eins og stendur en auk Ólafs Ragnars eru það eftirfarandi: Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hrannar Pétursson, Halla Tómasdóttir, Andri Snær Magnason, Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Sturla Jónsson, Hildur Þórðardóttir, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Benedikt Kristján Mewes og Magnús Ingi Magnússon. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44 Heimir Örn hættir við Dregur framboð sitt til forseta til baka. 20. apríl 2016 00:02 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Sjá meira
Bæring Ólafsson er hættur við að bjóða sig fram til forseta, en þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Hann kveðst ætla að senda fjölmiðlum tilkynningu varðandi þetta í fyrramálið en fyrst var greint frá á vef RÚV. Aðspurður hvort að það hafi haft áhrif á ákvörðun hans að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, bjóði sig fram aftur segir Bæring svo vera. „Ég ætlaði aldrei að bjóða mig fram gegn sitjandi forseta og vil ekki bjóða mig fram gegn sitjandi forseta. Ég hafði sagt það og ég er maður orða minna, íslenska þjóðin getur treyst því,“ segir Bæring í samtali við Vísi. En gæti hann slegið til aftur að fjórum árum liðnum? „Maður veit aldrei," segir Bæring. Bæring er fjórði frambjóðandinn sem hættir við að fara fram í kjölfar þess að Ólafur Ragnar tilkynnti um framboð sitt síðastliðinn mánudag. Hinir þrír eru Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson. Alls eru því tólf í framboði til forseta eins og stendur en auk Ólafs Ragnars eru það eftirfarandi: Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hrannar Pétursson, Halla Tómasdóttir, Andri Snær Magnason, Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Sturla Jónsson, Hildur Þórðardóttir, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Benedikt Kristján Mewes og Magnús Ingi Magnússon.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44 Heimir Örn hættir við Dregur framboð sitt til forseta til baka. 20. apríl 2016 00:02 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Sjá meira
Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38
Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44