Guðjón Pétur: Tel mig hafa leiðrétt skoðun Arnars Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. apríl 2016 09:30 „Þetta er kannski eðlilegt miðað við árið í fyrra en við hljótum að stefna aðeins hærra,“ segir Guðjón Pétur Lýðsson í viðtali við Vísi um spá Íþróttadeildar 365 sem spáir Valsmönnum fimmta sæti í Pepsi-deildinni í sumar. Valur hefur endað í fimmta sæti undanfarin þrjú ár en liðið vaknaði af smá blundi síðasta sumar undir stjórn Ólafs Jóhannessonar og varð bikarmeistari. „Við erum með lið sem á að geta strítt þessum bestu liðum og ég tel okkur hafa burði til þess. Maður veit aldrei hvað gerist,“ segir Guðjón Pétur, en þýðir það titilbarátta? „Ég held að það sé ekkert launungarmál að Valur stefnir að því að verða Íslandsmeistari, hvort sem það er núna eða á næsta ári. Það er allavega krafan að Valur sé í toppbaráttu.“Geðveikt að vera í Val Guðjón Pétur er kominn til Vals í annað sinn en þegar hann samdi við félagið í vetur sagði hann í viðtali að nú langaði hann að „gera hlutina almennilega.“ „Ég fór á sínum tíma ekkert á bestu nótum. Á þeim tíma var samt uppgangur hjá Val og spennandi tímar en svo koma erfiðir tímar fjárhagslega á öllum félögum en nú er kominn tími á að gera þetta almennilega og ráðast almennilega á titla og skemmtilegheit,“ segir hann, en Guðjón nýtur þess að vera á Hlíðarenda. „Það er geðveikt að vera í Val. Það er ára yfir Val. Það er fullt af mönnum í kringum félagið sem hafa náð miklum árangri - alvöru karakterar,“ segir hann. „Allt í kringum þig er verið að minna þig á að þú ert í Val. Það eru bikarar og stanslaust verið að minna þig á alla titla. Maður á að krefjast þess af sjálfum sér að vera í svona félagis og reyna að koma með þessa tíma aftur.“Er heitur í skapinu Guðjón Pétur Lýðsson var ekki í myndinni hjá Arnari Grétarssyni í byrjun móts hjá Breiðabliki í fyrrasumar en vegna meiðsla þurfti hann að byrja mótið og stóð sig frábærlega. Guðjón var á endanum ein helsta ástæða þess að Breiðablik hafnaði í öðru sæti. „Ég er ekki í því að gefast upp. Mótlæti er það sem gerir þig betri og byggir þig upp. Það getur hver sem er haft trú eða ekki á þér en þú þarft sjálfur að hafa trú á þér og ég hef trú á mér. Ég veit að ef ég spila þá skila ég góðu verki. Svo er það bara undir þjálfaranum komið hvort hann noti mig eða ekki,“ segir Guðjón Pétur. „Það er ekki gaman þegar þjálfarinn notar mann ekki. Ég þoli ekki að spila ekki og er frekar heitur í skapinu. En ég tala bara á vellinum og hef ekkert annað að segja,“ segir hann, en hvernig var samband þeirra þegar þetta var í gangi? „Það var mjög gott. Ég virði Arnar gífurlega og hann hefur margt fram að færa sem þjálfari. Vinnusiðferði hans er til fyrirmyndar og á flestan hátt mjög fær þjálfari. Þetta var hans skoðun og ég held að ég hafi leiðrétt hana.“ Hann viðurkennir að þetta varð samt til þess að hann yfirgaf Kópavoginn. „Það var eiginlega eina ástæðan. Ég var ósáttur með að mér fannst ég ekki njóta trausts þjálfarans en ég tel mig hafa það núna og það er mjög spennandi,“ segir Guðjón Pétur Lýðsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.Viðtal: Tómas Þór ÞórðarsonUpptaka og eftirvinnsla: Guðni Ingi Johnsen, Garðar Örn Arnarson Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lið hafa ekki náð að vinna Valsmenn í Meistarakeppninni síðan 1989 Valsmenn urðu í gær meistarar meistaranna í níunda sinn þegar bikarmeistararnir frá Hlíðarenda unnu Íslandsmeistara FH í vítakeppni. 26. apríl 2016 16:00 Pepsi-spáin 2016: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild 365 spáir Val fimmta sæti pepsi-deildarinnar í ár eða sama sæti og liðið hefur hafnað í undanfarin þrjú ár. 26. apríl 2016 09:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
„Þetta er kannski eðlilegt miðað við árið í fyrra en við hljótum að stefna aðeins hærra,“ segir Guðjón Pétur Lýðsson í viðtali við Vísi um spá Íþróttadeildar 365 sem spáir Valsmönnum fimmta sæti í Pepsi-deildinni í sumar. Valur hefur endað í fimmta sæti undanfarin þrjú ár en liðið vaknaði af smá blundi síðasta sumar undir stjórn Ólafs Jóhannessonar og varð bikarmeistari. „Við erum með lið sem á að geta strítt þessum bestu liðum og ég tel okkur hafa burði til þess. Maður veit aldrei hvað gerist,“ segir Guðjón Pétur, en þýðir það titilbarátta? „Ég held að það sé ekkert launungarmál að Valur stefnir að því að verða Íslandsmeistari, hvort sem það er núna eða á næsta ári. Það er allavega krafan að Valur sé í toppbaráttu.“Geðveikt að vera í Val Guðjón Pétur er kominn til Vals í annað sinn en þegar hann samdi við félagið í vetur sagði hann í viðtali að nú langaði hann að „gera hlutina almennilega.“ „Ég fór á sínum tíma ekkert á bestu nótum. Á þeim tíma var samt uppgangur hjá Val og spennandi tímar en svo koma erfiðir tímar fjárhagslega á öllum félögum en nú er kominn tími á að gera þetta almennilega og ráðast almennilega á titla og skemmtilegheit,“ segir hann, en Guðjón nýtur þess að vera á Hlíðarenda. „Það er geðveikt að vera í Val. Það er ára yfir Val. Það er fullt af mönnum í kringum félagið sem hafa náð miklum árangri - alvöru karakterar,“ segir hann. „Allt í kringum þig er verið að minna þig á að þú ert í Val. Það eru bikarar og stanslaust verið að minna þig á alla titla. Maður á að krefjast þess af sjálfum sér að vera í svona félagis og reyna að koma með þessa tíma aftur.“Er heitur í skapinu Guðjón Pétur Lýðsson var ekki í myndinni hjá Arnari Grétarssyni í byrjun móts hjá Breiðabliki í fyrrasumar en vegna meiðsla þurfti hann að byrja mótið og stóð sig frábærlega. Guðjón var á endanum ein helsta ástæða þess að Breiðablik hafnaði í öðru sæti. „Ég er ekki í því að gefast upp. Mótlæti er það sem gerir þig betri og byggir þig upp. Það getur hver sem er haft trú eða ekki á þér en þú þarft sjálfur að hafa trú á þér og ég hef trú á mér. Ég veit að ef ég spila þá skila ég góðu verki. Svo er það bara undir þjálfaranum komið hvort hann noti mig eða ekki,“ segir Guðjón Pétur. „Það er ekki gaman þegar þjálfarinn notar mann ekki. Ég þoli ekki að spila ekki og er frekar heitur í skapinu. En ég tala bara á vellinum og hef ekkert annað að segja,“ segir hann, en hvernig var samband þeirra þegar þetta var í gangi? „Það var mjög gott. Ég virði Arnar gífurlega og hann hefur margt fram að færa sem þjálfari. Vinnusiðferði hans er til fyrirmyndar og á flestan hátt mjög fær þjálfari. Þetta var hans skoðun og ég held að ég hafi leiðrétt hana.“ Hann viðurkennir að þetta varð samt til þess að hann yfirgaf Kópavoginn. „Það var eiginlega eina ástæðan. Ég var ósáttur með að mér fannst ég ekki njóta trausts þjálfarans en ég tel mig hafa það núna og það er mjög spennandi,“ segir Guðjón Pétur Lýðsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.Viðtal: Tómas Þór ÞórðarsonUpptaka og eftirvinnsla: Guðni Ingi Johnsen, Garðar Örn Arnarson
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lið hafa ekki náð að vinna Valsmenn í Meistarakeppninni síðan 1989 Valsmenn urðu í gær meistarar meistaranna í níunda sinn þegar bikarmeistararnir frá Hlíðarenda unnu Íslandsmeistara FH í vítakeppni. 26. apríl 2016 16:00 Pepsi-spáin 2016: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild 365 spáir Val fimmta sæti pepsi-deildarinnar í ár eða sama sæti og liðið hefur hafnað í undanfarin þrjú ár. 26. apríl 2016 09:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Lið hafa ekki náð að vinna Valsmenn í Meistarakeppninni síðan 1989 Valsmenn urðu í gær meistarar meistaranna í níunda sinn þegar bikarmeistararnir frá Hlíðarenda unnu Íslandsmeistara FH í vítakeppni. 26. apríl 2016 16:00
Pepsi-spáin 2016: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild 365 spáir Val fimmta sæti pepsi-deildarinnar í ár eða sama sæti og liðið hefur hafnað í undanfarin þrjú ár. 26. apríl 2016 09:00