Salah Abdeslam kominn til Frakklands Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2016 08:45 Salah Abdeslam var í felum í Brussel í fjóra mánuði. Vísir/AFP Salah Abdeslam hefur verið framseldur frá Belgíu til Frakklands og er hann kominn í hendur franskra yfirvalda. Hann er grunaður um aðild að árásunum í París í nóvember og jafnframt er hann grunaður um aðkomu að árásunum í Brussel í síðasta mánuði. Saksóknarar í Belgíu tilkynntu framsalið í morgun, en Abdeslam hafði flúið þangað eftir að hafa hætt við að sprengja sig í loft upp í París. Bróðir hans tók einnig þátt í árásunum og myndband af misheppnaðri sjálfsmorðsárás hans var birt á dögunum. Abdeslam er talinn vera síðasti eftirlifandi meðlimur hópsins sem myrti 130 manns í París. 32 létu lífið í árásunum í Brussel.Abdeslam er franskur ríkisborgari sem á ættir sínar að rekja til Marokkó. Hann bjó þó í Brussel. Sjá einnig: Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Myndband náðist af handtöku Abdeslam sem birt var í fjölmiðlum, en hann var særður af lögreglu þegar hann reyndi að hlaupa frá þeim. Þá var hann ákærður af yfirvöldum í Belgíu vegna skotbardaga í Brussel nokkrum dögum áður en hann var handtekinn. Fjórir lögregluþjónar særðust í bardaganum. Innanríkisráðherra Frakklands segir að Abdeslam verði komið fyrir í einangrun í fangelsi nærri París. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Óttast frekari árásir í Evrópu Yfirvöld í Belgíu telja að ISIS hafi sent fjölda vígamanna til Evrópu eftir árásirnar í Brussel. 19. apríl 2016 18:36 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Salah Abdeslam hefur verið framseldur frá Belgíu til Frakklands og er hann kominn í hendur franskra yfirvalda. Hann er grunaður um aðild að árásunum í París í nóvember og jafnframt er hann grunaður um aðkomu að árásunum í Brussel í síðasta mánuði. Saksóknarar í Belgíu tilkynntu framsalið í morgun, en Abdeslam hafði flúið þangað eftir að hafa hætt við að sprengja sig í loft upp í París. Bróðir hans tók einnig þátt í árásunum og myndband af misheppnaðri sjálfsmorðsárás hans var birt á dögunum. Abdeslam er talinn vera síðasti eftirlifandi meðlimur hópsins sem myrti 130 manns í París. 32 létu lífið í árásunum í Brussel.Abdeslam er franskur ríkisborgari sem á ættir sínar að rekja til Marokkó. Hann bjó þó í Brussel. Sjá einnig: Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Myndband náðist af handtöku Abdeslam sem birt var í fjölmiðlum, en hann var særður af lögreglu þegar hann reyndi að hlaupa frá þeim. Þá var hann ákærður af yfirvöldum í Belgíu vegna skotbardaga í Brussel nokkrum dögum áður en hann var handtekinn. Fjórir lögregluþjónar særðust í bardaganum. Innanríkisráðherra Frakklands segir að Abdeslam verði komið fyrir í einangrun í fangelsi nærri París.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Óttast frekari árásir í Evrópu Yfirvöld í Belgíu telja að ISIS hafi sent fjölda vígamanna til Evrópu eftir árásirnar í Brussel. 19. apríl 2016 18:36 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53
Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50
Óttast frekari árásir í Evrópu Yfirvöld í Belgíu telja að ISIS hafi sent fjölda vígamanna til Evrópu eftir árásirnar í Brussel. 19. apríl 2016 18:36
Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26