KR-ingar töpuðu í vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2016 17:15 Frá leiknum í gær. Mynd/Heimasíða KR Reynir úr Sandgerði vann Pepsi-deildarlið KR í vítakeppni í minningarleik um Magnús Þórðarson en hann fór nú fram í níunda sinn í gær. Fyrsti minningarleikurinn um Magnús Þórðarson fór fram árið 1985 en þetta var fyrsti leikurinn frá árinu 2009. KR-ingar segja frá leiknum á heimasíðu sinni. Tomislav Misura kom Reyni yfir í byrjun síðari hálfleiks en Atli Hrafn Andrason jafnaði metin úr vítaspyrnu aðeins níu mínútum síðar. Reynir Sandgerði vann síðan 4-3 í vítaspyrnukeppninni þar sem KR-ingarnir Aron Bjarki Jósepsson (varið) og Ástbjörn Þórðarson (varið) klikkuðu á sínum spyrnum. Benóný Þórhallsson, markvörður Reynis, stóð sig mjög vel í leiknum en engu að síður skiptu Reynismenn um markmann fyrir vítakeppnina. Það reyndist klók ákvörðun því Rúnar Gissurarson varði tvær spyrnur KR-inga. Birkir Freyr Sigurðsson, Einar Þór Kjartansson, Pétur Þór Jaidee og Magnús Einar Magnússon skoruðu úr öllum fjórum vítaspyrnum Reynis og tryggðu sínu liði sigurinn. Liðið spilar í 3. deild í sumar sem er oft kölluð D-deildin til aðgreiningar. KR-ingarnir Atli Hrafn Andrason, Óliver Dagur Thorlacius og Ólafur Óskar Ómarsson skoruðu úr vítaspyrnum sínum. KR-ingar notuðu tvö lið í leiknum eins og fram kom í flottri frétt um leikinn á heimasíðu KR.Lið KR í fyrri hálfleik: Stefán Logi Magnússon - Morten Beck, Skúli Jón Friðgeirsson (f.), Aron Bjarki Jósepsson, Gunnar Þór Gunnarsson - Valtýr Már Michaelsson, Michael Præst Møller – Axel Sigurðarson, Óskar Örn Hauksson, Denis Fazlagic – Hólmbert Aron Friðjónsson.Lið KR í seinni hálfleik: Sindri Snær Jensson - Ástbjörn Þórðarson, Kjartan Franklín Magnús, Aron Bjarki Jósepsson (fyrirliði), Bjarki Leósson – Axel Sigurðarson (Ólafur Óskar Ómarsson 67.), Ale Rivero, Óliver Dagur Thorlacius, Denis Fazlagic (Sindri Már Friðriksson 64.) – Viktor Lárusson, Atli Hrafn Andrason. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Reynir úr Sandgerði vann Pepsi-deildarlið KR í vítakeppni í minningarleik um Magnús Þórðarson en hann fór nú fram í níunda sinn í gær. Fyrsti minningarleikurinn um Magnús Þórðarson fór fram árið 1985 en þetta var fyrsti leikurinn frá árinu 2009. KR-ingar segja frá leiknum á heimasíðu sinni. Tomislav Misura kom Reyni yfir í byrjun síðari hálfleiks en Atli Hrafn Andrason jafnaði metin úr vítaspyrnu aðeins níu mínútum síðar. Reynir Sandgerði vann síðan 4-3 í vítaspyrnukeppninni þar sem KR-ingarnir Aron Bjarki Jósepsson (varið) og Ástbjörn Þórðarson (varið) klikkuðu á sínum spyrnum. Benóný Þórhallsson, markvörður Reynis, stóð sig mjög vel í leiknum en engu að síður skiptu Reynismenn um markmann fyrir vítakeppnina. Það reyndist klók ákvörðun því Rúnar Gissurarson varði tvær spyrnur KR-inga. Birkir Freyr Sigurðsson, Einar Þór Kjartansson, Pétur Þór Jaidee og Magnús Einar Magnússon skoruðu úr öllum fjórum vítaspyrnum Reynis og tryggðu sínu liði sigurinn. Liðið spilar í 3. deild í sumar sem er oft kölluð D-deildin til aðgreiningar. KR-ingarnir Atli Hrafn Andrason, Óliver Dagur Thorlacius og Ólafur Óskar Ómarsson skoruðu úr vítaspyrnum sínum. KR-ingar notuðu tvö lið í leiknum eins og fram kom í flottri frétt um leikinn á heimasíðu KR.Lið KR í fyrri hálfleik: Stefán Logi Magnússon - Morten Beck, Skúli Jón Friðgeirsson (f.), Aron Bjarki Jósepsson, Gunnar Þór Gunnarsson - Valtýr Már Michaelsson, Michael Præst Møller – Axel Sigurðarson, Óskar Örn Hauksson, Denis Fazlagic – Hólmbert Aron Friðjónsson.Lið KR í seinni hálfleik: Sindri Snær Jensson - Ástbjörn Þórðarson, Kjartan Franklín Magnús, Aron Bjarki Jósepsson (fyrirliði), Bjarki Leósson – Axel Sigurðarson (Ólafur Óskar Ómarsson 67.), Ale Rivero, Óliver Dagur Thorlacius, Denis Fazlagic (Sindri Már Friðriksson 64.) – Viktor Lárusson, Atli Hrafn Andrason.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira