Mokveiðist í Tungulæk Karl Lúðvíksson skrifar 10. apríl 2016 10:07 Jónatan með flottann sjóbirting úr Tungulæk Mynd: Tungulækur.is Tungulækur er líklega eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir sem veiða það einu sinni dreymir það alltaf aftur. Það eru kannski ekki margir veiðistaðir eða víðfemmt veiðisvæðið sem veiðimenn hrósa í hásterrt heldur veiðin. Ævintýralegar tölur eru nefndar þegar veiðin í vor ber á góma og er svo komið að líklega hafa meira en 400 fiskar verið dregnir á land á þessum tíu dögum síðan veiði hófst. Sumir staðirnir eru hreinlega pakkaðir af fiski. Veiðimaður sem við ræddum við nýlega var í Vatnamótunum að veiða og gerði ágætis veiði en félagi hans var í Tungulæk og gat ekki klárað síðustu vaktina og bauð hinum fyrrnefnda að mæta. Það er skemmst frá því að segja en á einnu vakt landaði þessi ágæti veiðimaður 30 sjóbirtingum og einum laxi. Það er því spennandi að eiga daga þarna á næstunni. Það má nefna að af þessum fjölda sem er þegar kominn í veiðibækurnar veiddust um 80 af þeim strax á fyrsta degi. Mest lesið Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Veiði Verðlækkun í Rússnesku ánum Veiði Sílableikjurnar stórar á Þingvöllum í sumar Veiði Má skjóta bleikju með haglabyssu? Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Íslenska Fluguveiðisýningin úthlutar styrkjum Veiði Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Veiði Bleikjan á uppleið í Elliðavatni Veiði
Tungulækur er líklega eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir sem veiða það einu sinni dreymir það alltaf aftur. Það eru kannski ekki margir veiðistaðir eða víðfemmt veiðisvæðið sem veiðimenn hrósa í hásterrt heldur veiðin. Ævintýralegar tölur eru nefndar þegar veiðin í vor ber á góma og er svo komið að líklega hafa meira en 400 fiskar verið dregnir á land á þessum tíu dögum síðan veiði hófst. Sumir staðirnir eru hreinlega pakkaðir af fiski. Veiðimaður sem við ræddum við nýlega var í Vatnamótunum að veiða og gerði ágætis veiði en félagi hans var í Tungulæk og gat ekki klárað síðustu vaktina og bauð hinum fyrrnefnda að mæta. Það er skemmst frá því að segja en á einnu vakt landaði þessi ágæti veiðimaður 30 sjóbirtingum og einum laxi. Það er því spennandi að eiga daga þarna á næstunni. Það má nefna að af þessum fjölda sem er þegar kominn í veiðibækurnar veiddust um 80 af þeim strax á fyrsta degi.
Mest lesið Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Veiði Verðlækkun í Rússnesku ánum Veiði Sílableikjurnar stórar á Þingvöllum í sumar Veiði Má skjóta bleikju með haglabyssu? Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Íslenska Fluguveiðisýningin úthlutar styrkjum Veiði Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Veiði Bleikjan á uppleið í Elliðavatni Veiði