Cristiano Ronaldo: Markaskorun er í mínu DNA | Hér eru þrjú sönnunargögn 13. apríl 2016 07:45 Cristiano Ronaldo sést hér búinn að skora í gær. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo var í miklu stuði á Santiago Bernabeu leikvangnum í gærkvöldi en þrenna hans tryggði Real Madrid 3-0 sigur á Wolfsburg og um leið sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. „Þetta þurfti að verða sérstakt kvöld og það varð það. Þetta var fullkominn leikur á endanum," sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn en hann skorað fyrsti tvö mörkin sín með 86 sekúndna millibili í fyrri hálfleiknum. „Markaskorun er í mínu DNA og ég vil halda áfram að skora þau fyrir mitt lið," sagði Ronaldo. Í fyrsta markinu var hann á réttum stað, annað markið skoraði hann með flottum skalla eftir hornspyrnu og það þriðja beint úr aukaspyrnu. Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, vildi gera mest úr liðsheildinni en komst þó ekki hjá því að hrósa stjörnuleikmanni sínum. „Hann er að sýna okkur það sem hann er, sem er að hann er besti leikmaðurinn í heimi í dag," sagði Zinedine Zidane. „Cristiano þarf samt á öllu liðinu að halda. Ég vil tala um allt liðið því það náði þessum árangri í sameiningu," sagði Zidane. „Cristiano er engu að síður sérstakur leikmaður því það geta ekki allir skorað þrennu í svona mikilvægum leik," sagði Zidane. Cristiano Ronaldo hefur skorað 16 mörk í 10 leikjum í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hann er alls með 46 mörk í 42 leikjum í öllum keppnum.Skoraði þrennu og fékk að eiga boltann.Vísir/GettyFyrsta markið Annað markið Þriðja markið Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Cristiano Ronaldo var í miklu stuði á Santiago Bernabeu leikvangnum í gærkvöldi en þrenna hans tryggði Real Madrid 3-0 sigur á Wolfsburg og um leið sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. „Þetta þurfti að verða sérstakt kvöld og það varð það. Þetta var fullkominn leikur á endanum," sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn en hann skorað fyrsti tvö mörkin sín með 86 sekúndna millibili í fyrri hálfleiknum. „Markaskorun er í mínu DNA og ég vil halda áfram að skora þau fyrir mitt lið," sagði Ronaldo. Í fyrsta markinu var hann á réttum stað, annað markið skoraði hann með flottum skalla eftir hornspyrnu og það þriðja beint úr aukaspyrnu. Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, vildi gera mest úr liðsheildinni en komst þó ekki hjá því að hrósa stjörnuleikmanni sínum. „Hann er að sýna okkur það sem hann er, sem er að hann er besti leikmaðurinn í heimi í dag," sagði Zinedine Zidane. „Cristiano þarf samt á öllu liðinu að halda. Ég vil tala um allt liðið því það náði þessum árangri í sameiningu," sagði Zidane. „Cristiano er engu að síður sérstakur leikmaður því það geta ekki allir skorað þrennu í svona mikilvægum leik," sagði Zidane. Cristiano Ronaldo hefur skorað 16 mörk í 10 leikjum í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hann er alls með 46 mörk í 42 leikjum í öllum keppnum.Skoraði þrennu og fékk að eiga boltann.Vísir/GettyFyrsta markið Annað markið Þriðja markið
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira