Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. apríl 2016 16:00 Conor McGregor hefur gert MMA mjög vinsælt í Írlandi og víða um heim. vísir/getty Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. Það eru eðlilega margir í losti eftir að ungur Portúgali, Joao Carvalho, lést eftir að hafa fengið alvarlega höfuðáverka í bardaga í Dublin um nýliðna helgi.Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Carvalho var fluttur á spítala eftir bardagann þar sem hann gekkst undir aðgerð. Hann lést svo 48 tímum síðar. „Þarna er greinilega vandamál. Það er ekkert regluverk í kringum þessa íþrótt og íþróttin er ekki hluti af íþróttasambandi Írlands. Þeir fá ekkert úr opinberum sjóðum,“ sagði Ring. Þessum orðum ráðherrans hafa forsvarsmenn MMA í Írlandi vísað á bug og segja hann ekki hafa vit á því sem sé að segja. Allt regluverk í kringum MMA-viðburði á Írlandi sé í góðu lagi og á þessu tiltekna kvöldi hafi allt verið eins og það á að vera. Læknir hafi skoðað Carvalho eftir hverja lotu sem og eftir bardagann.Sjá einnig: MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin „Fyrir tveim árum sá ég þessa hættu fyrir. Ég hef átt marga fundi með fólki sem hefur áhyggjur af þessari íþrótt. Við verðum að geta tekist á við þetta æði,“ bætti Ring við. MMA er orðið mjög vinsælt í Írlandi og það er ekki síst Conor McGregor að þakka en hann er orðinn einn þekktasti íþróttamaður heims eftir ótrúlega frammistöðu innan og utan búrsins síðustu mánuði. Sá er barðist við Carvalho er liðsfélagi McGregor sem sjálfur var í salnum og sá þennan bardaga. MMA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Sjá meira
Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. Það eru eðlilega margir í losti eftir að ungur Portúgali, Joao Carvalho, lést eftir að hafa fengið alvarlega höfuðáverka í bardaga í Dublin um nýliðna helgi.Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Carvalho var fluttur á spítala eftir bardagann þar sem hann gekkst undir aðgerð. Hann lést svo 48 tímum síðar. „Þarna er greinilega vandamál. Það er ekkert regluverk í kringum þessa íþrótt og íþróttin er ekki hluti af íþróttasambandi Írlands. Þeir fá ekkert úr opinberum sjóðum,“ sagði Ring. Þessum orðum ráðherrans hafa forsvarsmenn MMA í Írlandi vísað á bug og segja hann ekki hafa vit á því sem sé að segja. Allt regluverk í kringum MMA-viðburði á Írlandi sé í góðu lagi og á þessu tiltekna kvöldi hafi allt verið eins og það á að vera. Læknir hafi skoðað Carvalho eftir hverja lotu sem og eftir bardagann.Sjá einnig: MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin „Fyrir tveim árum sá ég þessa hættu fyrir. Ég hef átt marga fundi með fólki sem hefur áhyggjur af þessari íþrótt. Við verðum að geta tekist á við þetta æði,“ bætti Ring við. MMA er orðið mjög vinsælt í Írlandi og það er ekki síst Conor McGregor að þakka en hann er orðinn einn þekktasti íþróttamaður heims eftir ótrúlega frammistöðu innan og utan búrsins síðustu mánuði. Sá er barðist við Carvalho er liðsfélagi McGregor sem sjálfur var í salnum og sá þennan bardaga.
MMA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Sjá meira