Gunnar: Miklar líkur á að Bonneau spili í Njarðvík spili hann körfubolta á næstu leiktíð Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2016 14:00 Bonneau í leik með Njarðvík. vísir/ernir Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að miklar líkur séu á því að Stefan Bonneau spili með Njarðvík á næstu leiktíð, ef hann spili á annað borð körfubolta.Njarðvík datt út fyrir KR í undanúrslitum Dominos-deildarinnar í oddaleik liðanna í DHL-höllinni í gær. „Þetta er bara svekkelsi. Ég hefði bara viljað gera þetta að leik fyrir stuðningsmennina, en ég get ekki verið annað en stoltur," sagði Gunnar í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum búnir að spila tíu leiki í úrslitakeppninni og þetta hefur verið frábært skemmtun. Þetta kryddar allt mannlíf." Umræða hefur verið um hvað menn á borð við Loga Gunnarsson, Hauk Helga Pálssonar og Stefan Bonneau munu gera á næstu leiktíð, en Gunnar segir að það sé ekki byrjað að ræða um það. „Við erum ekki byrjaðir að ræða við leikmenn. Við ákvaðum að setja það á bið meðan úrslitakeppnin var í gangi og við munum fara í það eftir helgi." „Þeir munu koma einn og einn, en það er sama með þjálfarana. Við munum setjast núna niður með öllu okkar fólki og okkar von er að halda þessum leikmönnum og þjálfurum." Stefan Bonneau meiddist, eins og mikið hefur verið rætt um í sínum fyrsta leik eftir meiðsli, en Gunnar segir að honum líði vel í Njarðvík og vonast til að hann verði áfram og spili á næstu leiktíð gangi endurhæfing hans vel. „Honum líður mjög vel hérna í Njarðvík, en þessi meiðsli eru rosalega erfið. Það er óvanalegt að lenda í svona meiðslum á báðum hásinunum." „Ég tel miklar líkur á að ef hann spilar körfubolta á næstu leiktíð, þá verður það með Njarðvík. Ég get ekki staðfest það, en það eru miklar líkur á því," sagði Gunnar að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22. mars 2016 12:15 Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að miklar líkur séu á því að Stefan Bonneau spili með Njarðvík á næstu leiktíð, ef hann spili á annað borð körfubolta.Njarðvík datt út fyrir KR í undanúrslitum Dominos-deildarinnar í oddaleik liðanna í DHL-höllinni í gær. „Þetta er bara svekkelsi. Ég hefði bara viljað gera þetta að leik fyrir stuðningsmennina, en ég get ekki verið annað en stoltur," sagði Gunnar í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum búnir að spila tíu leiki í úrslitakeppninni og þetta hefur verið frábært skemmtun. Þetta kryddar allt mannlíf." Umræða hefur verið um hvað menn á borð við Loga Gunnarsson, Hauk Helga Pálssonar og Stefan Bonneau munu gera á næstu leiktíð, en Gunnar segir að það sé ekki byrjað að ræða um það. „Við erum ekki byrjaðir að ræða við leikmenn. Við ákvaðum að setja það á bið meðan úrslitakeppnin var í gangi og við munum fara í það eftir helgi." „Þeir munu koma einn og einn, en það er sama með þjálfarana. Við munum setjast núna niður með öllu okkar fólki og okkar von er að halda þessum leikmönnum og þjálfurum." Stefan Bonneau meiddist, eins og mikið hefur verið rætt um í sínum fyrsta leik eftir meiðsli, en Gunnar segir að honum líði vel í Njarðvík og vonast til að hann verði áfram og spili á næstu leiktíð gangi endurhæfing hans vel. „Honum líður mjög vel hérna í Njarðvík, en þessi meiðsli eru rosalega erfið. Það er óvanalegt að lenda í svona meiðslum á báðum hásinunum." „Ég tel miklar líkur á að ef hann spilar körfubolta á næstu leiktíð, þá verður það með Njarðvík. Ég get ekki staðfest það, en það eru miklar líkur á því," sagði Gunnar að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22. mars 2016 12:15 Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44
Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22. mars 2016 12:15
Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07
Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48