Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2016 20:00 Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. „Við tölum líka um aðra hluti, en körfuboltinn er stór partur af þessu. Maður reynir að vera jákvæður, en stundum þegar manni líður eins og maður geti hjálpað með eitthvað þá segi ég honum frá því," sagði Helena við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er voða lítið að gagnrýna. Hún er bara að reyna finna eitthvað sem getur hjálpað manni; hvort sem það er í vörn eða sókn þannig maður tekur þessum sem jákvæðum hlut." Finnur mun mæta bróður sínum, Helga Má Magnússyni, í úrslitarimmunni gegn KR. „Það verður sérstakt að fara inn í KR að spila á móti KR þar sem ég er uppalinn í KR, en ég vissi alltaf að þetta væri möguleiki þegar ég skrifaði undir hjá Haukum." „Ég sagði það í undanúrslitunum að ég vildi fá KR. Þeir eru bestir og ef þú vilt verða bestur þá þarftu að fara í gegnum þá bestu. Það er bara bónus að fá KR, dekka bróður sinn og sýna honum að hann sé að verða gamall." Helena segir að Finnur sé í farabroddi þegar kemur að eldhúsinu. „Hann sér um eldamennskuna, en ég sé um allt hitt. Þvotturinn og þrifin, ég sit uppi með það. Hann má eiga það að hann er miklu betri í því," en svo spurði Gaupi út í straujárnið? „Hún kann ekki að strauja þannig ég sé um straujárnið," sagði Finnur glettinn að lokum. Innslag Guðjóns Guðmundssonar, eða Gaupa, sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. „Við tölum líka um aðra hluti, en körfuboltinn er stór partur af þessu. Maður reynir að vera jákvæður, en stundum þegar manni líður eins og maður geti hjálpað með eitthvað þá segi ég honum frá því," sagði Helena við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er voða lítið að gagnrýna. Hún er bara að reyna finna eitthvað sem getur hjálpað manni; hvort sem það er í vörn eða sókn þannig maður tekur þessum sem jákvæðum hlut." Finnur mun mæta bróður sínum, Helga Má Magnússyni, í úrslitarimmunni gegn KR. „Það verður sérstakt að fara inn í KR að spila á móti KR þar sem ég er uppalinn í KR, en ég vissi alltaf að þetta væri möguleiki þegar ég skrifaði undir hjá Haukum." „Ég sagði það í undanúrslitunum að ég vildi fá KR. Þeir eru bestir og ef þú vilt verða bestur þá þarftu að fara í gegnum þá bestu. Það er bara bónus að fá KR, dekka bróður sinn og sýna honum að hann sé að verða gamall." Helena segir að Finnur sé í farabroddi þegar kemur að eldhúsinu. „Hann sér um eldamennskuna, en ég sé um allt hitt. Þvotturinn og þrifin, ég sit uppi með það. Hann má eiga það að hann er miklu betri í því," en svo spurði Gaupi út í straujárnið? „Hún kann ekki að strauja þannig ég sé um straujárnið," sagði Finnur glettinn að lokum. Innslag Guðjóns Guðmundssonar, eða Gaupa, sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira