Intel segir upp tólf þúsund starfsmönnum Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2016 23:13 Frá höfuðstöðvum Intel í Kaliforníu. Vísir/AFP Tæknifyrirtækið Intel mun segja upp tólf þúsund starfsmönnum um heiminn allan yfir næsta árið. Til stendur að endurbyggja reksturinn svo fyrirtækið þurfi að treysta minna á sölu einkatölva. Að mestu framleiðir Intel búnað sem notaður er í tölvur, en undanfarin ár hafa þeir reynt að snúa sér frekar að snjalltækjum og heilsutengdum búnaði. Samkvæmt AFP fréttaveitunni er um að ræða um ellefu prósent starfsmanna Intel. Ætlanir fyrirtækisins voru tilkynntar nú í kvöld og féllu hlutabréf þess í verði um 2,5 prósent skömmu eftir tilkynninguna. Fyrirtækið kynnti einnig ársfjórðungsuppgjör þar sem fram kom að tekjur höfðu aukist um sjö prósent og voru 13,7 milljarðar dala. Þá tilkynnti fyrirtækið Yahoo 99 milljarða dala tap á fyrsta fjórðungi ársins. Yahoo var á árum áður eitt af stærri tæknifyrirtækjum heims og ráku meðal annars vinsæla leitarvél. Fyrirtækið hefur þó átt í miklum vandræðum undanfarin ár og gefið eftir í samkeppni við fyrirtæki eins og Google, Facebook og Amazon. Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tæknifyrirtækið Intel mun segja upp tólf þúsund starfsmönnum um heiminn allan yfir næsta árið. Til stendur að endurbyggja reksturinn svo fyrirtækið þurfi að treysta minna á sölu einkatölva. Að mestu framleiðir Intel búnað sem notaður er í tölvur, en undanfarin ár hafa þeir reynt að snúa sér frekar að snjalltækjum og heilsutengdum búnaði. Samkvæmt AFP fréttaveitunni er um að ræða um ellefu prósent starfsmanna Intel. Ætlanir fyrirtækisins voru tilkynntar nú í kvöld og féllu hlutabréf þess í verði um 2,5 prósent skömmu eftir tilkynninguna. Fyrirtækið kynnti einnig ársfjórðungsuppgjör þar sem fram kom að tekjur höfðu aukist um sjö prósent og voru 13,7 milljarðar dala. Þá tilkynnti fyrirtækið Yahoo 99 milljarða dala tap á fyrsta fjórðungi ársins. Yahoo var á árum áður eitt af stærri tæknifyrirtækjum heims og ráku meðal annars vinsæla leitarvél. Fyrirtækið hefur þó átt í miklum vandræðum undanfarin ár og gefið eftir í samkeppni við fyrirtæki eins og Google, Facebook og Amazon.
Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira