Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. apríl 2016 18:01 Leki Panama-skjalanna er stærsti gagnaleki hingað til en alls telja skjölin um 11,5 milljónir. Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. Þau voru aðgengileg öllum klukkan 18 í kvöld á íslenskum tíma en fram að því hafði verið alþjóðlegt birtingabann á gögnunum. Að vinnslu gagnanna komu 376 fjölmiðlamenn um allan heim en gögnin voru um 11,5 milljón talsins. Fjölmargir fjölmiðlar um allan heim hafa unnið margvíslegar umfjallanir upp úr gögnunum. Einna ítarlegust er síða Süddeutsche Zeitung um lekann þar sem um hann er fjallað frá fjölmörgum sjónarhornum. Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, er einnig með sérsíðu um Panama-skjölin. Hér má sjá myndband sem samtökin settu í loftið nú klukkan 18.The Guardian gerði myndband sem ber yfirskriftina Hvernig á að fela milljarð dollara og sjá má hér fyrir neðan. Guardian hefur einnig birt grein sem ber yfirskriftina Allt sem þú þarft að vita um Panama-skjölin.Norrænu miðlarnir láta sitt ekki eftir liggja enda liggja þræðir lekans einnig til hinna Norðurlandanna. Aftenposten var samstarfsaðili ICIJ í lekanum og flytur frétt um að norski bankinn DNB hafi sent norska auðmenn til skattaparadísa. Sænska ríkissjónvarpið segir frá því að sænski bankinn Nordea hafi verið leið auðmanna til skattaparadísa. Danmarks Radio flytur frétt af svipuðum meiði nema þar segir frá því að danski bankinn Jyske Bank og Nordea hafi hjálpað til með skattaundanskot. Þá er alþjóðleg umræða um Panamaskjölin hávær á Twitter undir merkingunni #panamapapers eins og sjá má hér fyrir neðan.#panamapapers Tweets Panama-skjölin Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. Þau voru aðgengileg öllum klukkan 18 í kvöld á íslenskum tíma en fram að því hafði verið alþjóðlegt birtingabann á gögnunum. Að vinnslu gagnanna komu 376 fjölmiðlamenn um allan heim en gögnin voru um 11,5 milljón talsins. Fjölmargir fjölmiðlar um allan heim hafa unnið margvíslegar umfjallanir upp úr gögnunum. Einna ítarlegust er síða Süddeutsche Zeitung um lekann þar sem um hann er fjallað frá fjölmörgum sjónarhornum. Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, er einnig með sérsíðu um Panama-skjölin. Hér má sjá myndband sem samtökin settu í loftið nú klukkan 18.The Guardian gerði myndband sem ber yfirskriftina Hvernig á að fela milljarð dollara og sjá má hér fyrir neðan. Guardian hefur einnig birt grein sem ber yfirskriftina Allt sem þú þarft að vita um Panama-skjölin.Norrænu miðlarnir láta sitt ekki eftir liggja enda liggja þræðir lekans einnig til hinna Norðurlandanna. Aftenposten var samstarfsaðili ICIJ í lekanum og flytur frétt um að norski bankinn DNB hafi sent norska auðmenn til skattaparadísa. Sænska ríkissjónvarpið segir frá því að sænski bankinn Nordea hafi verið leið auðmanna til skattaparadísa. Danmarks Radio flytur frétt af svipuðum meiði nema þar segir frá því að danski bankinn Jyske Bank og Nordea hafi hjálpað til með skattaundanskot. Þá er alþjóðleg umræða um Panamaskjölin hávær á Twitter undir merkingunni #panamapapers eins og sjá má hér fyrir neðan.#panamapapers Tweets
Panama-skjölin Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira